Fjármálaráðherra: Ríkissjóður hefur aldrei tekið lán á hagstæðari kjörum Íslenska ríkið hefur gefið út skuldabréf að fjárhæð 500 milljónir evra, jafnvirði 61,5 milljarði íslenskra króna, sem bera 0,5 prósent fasta vexti og eru gefin út til fimm ára á ávöxtunarkröfunni 0,56 prósent. 13.12.2017 16:44
Seðlabankastjóri: Búum við þá blessun að vera ekki með "óheyrilega lága vexti“ Raunhæft er að langtímavextir lækki enn frekar, segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Íslendingar búi samt sem betur fer við þá "blessun“ að vera ekki með jafn lága vexti og í viðskiptalöndum okkar. Svigrúm til að lækka eigið fé bankanna minna en af er látið. 13.12.2017 07:00
Ekki flókið Stjórnvöld hafa fyrir margt löngu misst öll tök á stöðugri útgjaldaaukningu hins opinbera. 8.12.2017 09:30
Hagfræðideild Háskóla Íslands og Deloitte í samstarf Hagfræðideild Háskóla Íslands og ráðgjafa- og endurskoðunarfyrirtækið Deloitte hafa gert með sér samstarfssamning sem felur í sér að starfsmenn Deloitte munu kenna í náminu, taka við starfsnemum og styðja við lokaverkefni nemenda. 6.12.2017 09:00
Guðjón Rúnarsson til Atlantik Legal Services Guðjón Rúnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF), hefur tekið til starfa hjá lögmannsstofunni Atlantik Legal Services. 6.12.2017 08:45
Björgólfur hluthafi verktakafyrirtækis sem reisir hugmyndahús í Vatnsmýrinni Framkvæmdafélagið Arnarhvoll ehf., sem er nýtt verktakafyrirtæki og er meðal annars í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis, hefur undirritað samning um byggingu Grósku, nýs hugmyndahúss á sviði Vísindagarða Háskóla Íslands í Vatnsmýrinni. 6.12.2017 08:15
Einn stærsti hluthafi HB Granda kaupir í Kviku banka Eiríkur Vignisson, framkvæmdastjóri Vignis G. Jónssonar, dótturfélags HB Granda, hefur eignast tæplega 1,4 prósenta hlut í Kviku banka. 6.12.2017 08:00
Kaupþing ræður Kviku sem ráðgjafa við sölu á Arion banka Kaupþing hefur gengið frá ráðningu á Kviku banka sem fjármálaráðgjafa í tengslum við sölu á eignarhlut sínum í Arion banka en eignarhaldsfélagið áformar að losa um stóran hluta sinn í bankanum í gegnum almennt hlutafjárútboð og skráningu. 4.12.2017 15:43
Steinunn kjörin í stjórn Arion banka í stað Guðrúnar Johnsen Steinunn Kristín Þórðardóttir, sem hefur verið framkvæmdastjóri hjá Beringer Finance frá 2015, hefur verið kjörin nýr stjórnarmaður í Arion banka. 1.12.2017 10:44
Allt fyrir alla Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknar tekur við þegar efnahagsstaða Íslands hefur sjaldan verið betri í lýðveldissögunni 1.12.2017 07:00