Ritstjóri

Hörður Ægisson

Hörður er ritstjóri viðskiptamiðilsins Innherja.

Nýjustu greinar eftir höfund

Brynjar Þór til Stapa lífeyrissjóðs

Brynjar Þór Hreinsson, sem hefur verið forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga hjá Íslenskum verðbréfum (ÍV), hefur ráðið sig til Stapa lífeyrissjóðs, samkvæmt upplýsingum Markaðarins.

Fjármagnstekjuskattur verður hækkaður í 22 prósent

Samkvæmt stjórnarsáttmálanum verður fjármagnstekjuskattur á einstaklinga hækkaður úr 20 í 22 prósent. Á móti verður heimilað að draga fjármagnskostnað frá skattstofni. Fyrstu tillögur VG lutu að því að hækka skattinn í 30 prósent.

Allt úrskeiðis

Stundum er sagt að allt sem geti farið úrskeiðis geri það, fyrr eða síðar. Í tilfelli United Silicon tók það þrjú ár.

Gætu greitt upp öll lán á innan við fimm árum

Frjór jarðvegur til aukinnar atvinnuvegafjárfestingar. Eiginfjárhlutfall viðskiptahagkerfisins ekki verið hærra frá því mælingar hófust árið 2002. Hlutfall langtímaskulda og EBITDA lækkað mikið síðustu ár. 

Uppgjörið mun styðja við verð Eimskips

Uppgjör Eimskips á þriðja ársfjórðungi, þar sem tekjur jukust um 32 prósent, var í samræmi við væntingar greinenda hagfræðideildar Landsbankans.

Sigurður Hreiðar til Íslenskra fjárfesta

Sigurður Hreiðar Jónsson, forstöðumaður markaðsviðskipta Íslenskra verðbréfa (ÍV), hefur sagt upp störfum hjá félaginu og mun senn ganga til liðs við verðbréfafyrirtækið Íslenska fjárfesta, samkvæmt heimildum Markaðarins.

Sjá meira