Ritstjóri

Hörður Ægisson

Hörður er ritstjóri viðskiptamiðilsins Innherja á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Skiptir máli

Skuldabréfaútgáfur ríkisins sæta almennt ekki tíðindum. Þau tímamót urðu hins vegar í vikunni að ríkissjóður gaf út 500 milljóna evra skuldabréf á hagstæðustu kjörum sem hann hefur nokkurn tíma fengið á erlendum fjármagnsmörkuðum.

Ekki flókið

Stjórnvöld hafa fyrir margt löngu misst öll tök á stöðugri útgjaldaaukningu hins opinbera.

Hagfræðideild Háskóla Íslands og Deloitte í samstarf

Hagfræðideild Háskóla Íslands og ráðgjafa- og endurskoðunarfyrirtækið Deloitte hafa gert með sér samstarfssamning sem felur í sér að starfsmenn Deloitte munu kenna í náminu, taka við starfsnemum og styðja við lokaverkefni nemenda.

Kaupþing ræður Kviku sem ráðgjafa við sölu á Arion banka

Kaupþing hefur gengið frá ráðningu á Kviku banka sem fjármálaráðgjafa í tengslum við sölu á eignarhlut sínum í Arion banka en eignarhaldsfélagið áformar að losa um stóran hluta sinn í bankanum í gegnum almennt hlutafjárútboð og skráningu.

Sjá meira