Hvaða bónusar? Kerfislega mikilvægar bankastofnanir eru ekki eins og hver önnur fyrirtæki. 6.10.2017 06:00
Arctica hafnar því að hafa brotið reglur um kaupauka og stefnir FME Fjármálaeftirlitið (FME) hefur komist að þeirri niðurstöðu að sekta verðbréfafyrirtækið Arctica Finance um 72 milljónir króna fyrir að hafa brotið gegn lögum um fjármálafyrirtæki og reglum um kaupakerfi. Arctica hyggst höfða dómsmál. 5.10.2017 16:37
FME sektar Klettar Capital um 2,5 milljónir króna Fjármálaeftirlitið (FME) hefur sektað félagið Klettar Capital ehf., sem var stofnað í árslok 2016, um 2,5 milljónir króna fyrir að hafa stundað fjármálastarfsemi án tilskilins starfsleyfis. 4.10.2017 16:42
Félag Jóhannesar Rúnars seldi lögfræðiþjónustu fyrir 127 milljónir Félag í eigu Jóhannesar Rúnars Jóhannssonar, fyrrverandi formanns slitastjórnar Kaupþings, skilaði samtals um 127 milljónum króna í tekjur í fyrra vegna seldrar lögfræðiþjónustu og jukust þær um tæplega 18 milljónir á milli ára. 4.10.2017 08:45
Rúmlega 20 milljarða króna hagnaður vegna sölu á Invent Farma Bókfærður hagnaður vegna sölu á spænska lyfjafyrirtækinu Invent Farma, sem var nánast að fullu í eigu íslenskra fjárfesta, nam rúmlega 158 milljónum evra, jafnvirði um 21 milljarði króna. 4.10.2017 08:30
Kaupaukakerfi Kviku banka lagt niður eftir rannsókn FME FME telur Kviku hafa brotið gegn reglum um kaupauka þegar starfsmenn fengu 400 milljónir í arð. Kvika hefur innleyst bréf starfsmanna og vill ljúka málinu með sátt og greiðslu sektar. FME rannsakar arðgreiðslur smærri fjármálafyrirtækja. 4.10.2017 07:00
Skrifað undir kaupsamning vegna kaupa N1 á Festi Olíufélagið N1 og Festi skrifuðu í dag undir kaupsamning vegna kaupa N1 á öllu hlutafé í næst stærsta smásölufélagi landsins sem rekur meðal annars verslanir undir merkjum Krónunnar og Elko. Þá á Festi 18 fasteignir og er heildarstærð þeirra um 71.500 fermetrar. 3.10.2017 09:45
Vatnaskil Fordæmalaus vöxtur í ferðaþjónustu á undanförnum árum hefur umbylt íslensku efnahagslífi. 29.9.2017 06:00
Viðskiptablaðið hagnaðist um 13 milljónir Hagnaður Mylluseturs ehf., útgáfufélags Viðskiptablaðsins og tengdra fjölmiðla, nam 12,6 milljónum í fyrra og jókst um liðlega 2,5 milljónir á milli ára. Allt frá 2010 hefur útgáfustarfsemi félagsins skilað hagnaði á hverju einasta rekstrarári. 28.9.2017 10:30
Eyvindur Sólnes í eigendahóp LEX Hæstaréttarlögmaðurinn Eyvindur Sólnes, sem hefur starfað hjá CATO Lögmönnum frá árinu 2011, hefur gengið til liðs við LEX þar sem hann verður á meðal eigenda að lögmannsstofunni. 27.9.2017 09:00