Delap gæti verið frá fram í desember Löng bið gæti verið þar til Liam Delap spilar aftur fyrir Chelsea. Samkvæmt Enzo Maresca, knattspyrnustjóra liðsins, verður framherjinn frá keppni í 10-12 vikur. 12.9.2025 16:30
Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Þýskaland er komið í úrslit Evrópumóts karla í körfubolta eftir sigur á Finnlandi, 98-86, í Ríga í Lettlandi í dag. Þetta er í fyrsta sinn í tvo áratugi sem Þjóðverjar komast í úrslit EM. 12.9.2025 15:57
Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Jack Grealish hefur farið vel af stað með Everton og var útnefndur leikmaður ágúst-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 12.9.2025 14:45
Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Nóg verður um að vera í fótboltanum á morgun og strákarnir í Doc Zone verða með puttann á púlsinum. Fylgst verður með fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni og lokaumferðinni í Lengjudeild karla. 12.9.2025 13:31
Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Enski sundkappinn Ben Proud segir að fjárhagslegar ástæður spili inn í þá ákvörðun hans að keppa á Steraleikunum. 12.9.2025 13:03
Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Manchester United lenti í vandræðum fyrir leik liðsins gegn Brann í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í gær. 12.9.2025 12:32
Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Illa hefur gengið hjá Breiðabliki í seinni umferð Bestu deildar karla. Í síðustu tíu leikjum hafa aðeins þrjú lið náð í færri stig en Íslandsmeistararnir. 12.9.2025 11:32
„Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst á ný um helgina eftir fyrsta landsleikjahlé tímabilsins. Margir standa frammi fyrir stórum ákvörðunum þegar kemur að liðinu sínu í Fantasy og strákarnir í hlaðvarpinu Fantasýn fóru yfir stöðuna í síðasta þætti, meðal annars hvað gera ætti við Benjamin Sesko, framherja Manchester United. 12.9.2025 11:01
Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Ash Thompson, þjálfari kvennaliðs Sheffield United, hefur verið vikið tímabundið frá störfum. Ástæðan liggur ekki fyrir. 11.9.2025 15:31
Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Lleyton Hewitt, fyrirliði ástralska landsliðsins sem tekur þátt í Davis-bikarnum í tennis, hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna bann fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits. 11.9.2025 14:48