Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem hópur íslenska kvennalandsliðsins sem keppir á EM 2024 var kynntur. 13.11.2024 13:30
Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tyrkneska fótboltafélagið Ankaragücü er ósátt við fangelsisdóminn sem fyrrverandi forseti þess, Faruk Koca, fékk fyrir að kýla dómara. 13.11.2024 13:01
Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri sigraði Aserbaídsjan, 0-2, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2025. 13.11.2024 12:19
Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Mark Chapman ku hafa hafnað tilboði BBC um að taka við Match of the Day af Gary Lineker þar sem hann vildi ekki deila stjórn þáttarins með Kelly Somers. 13.11.2024 11:02
Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Roy Keane var fyrirliði írska landsliðsins á sínum tíma. Tengdasonur hans var hins vegar valinn í enska landsliðið í fyrsta sinn á dögunum. 13.11.2024 10:31
Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Adriano segir að ferill sinn sé mesta sóun á hæfileikum í fótboltanum. Brasilíumaðurinn glímir við alkahólisma og margir höfðu áhyggjur af honum eftir að myndband af honum þamba bjór úti á götu fór í dreifingu. 13.11.2024 09:31
Hætt eftir drónaskandalinn Bev Priestman er hætt sem þjálfari kanadíska kvennalandsliðsins í fótbolta eftir drónaskandalinn á Ólympíuleikunum í París. 13.11.2024 08:32
Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Bráðaliði sem sinnti konunni sem sakar Conor McGregor um að hafa nauðgað sér mundi ekki eftir að hafa séð aðra eins áverka á þolanda. 13.11.2024 08:02
Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Wissam Ben Yedder, sem lék nítján leiki fyrir franska fótboltalandsliðið á sínum tíma, hefur verið dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot. 13.11.2024 07:35
Lampard sótti um starfið hjá Coventry Frank Lampard kemur til greina sem næsti knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Coventry City. 12.11.2024 14:32