Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stelpurnar hans Þóris unnu Dani

Noregur hefur unnið alla fjóra leiki sína á Evrópumóti kvenna í handbolta. Í kvöld sigruðu Norðmenn Dani, 24-27, í fyrsta leik sínum í milliriðli 2.

Fulham upp í sjötta sætið

Alex Iwobi skoraði tvö mörk þegar Fulham sigraði Brighton, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Haukur kom að níu mörkum gegn PSG

Dinamo Búkarest, lið Hauks Þrastarsonar, tapaði fyrir Paris Saint-Germain, 33-40, í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Þetta var þriðja tap rúmenska liðsins í Meistaradeildinni í röð.

Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin

Frakkland þurfti að hafa talsvert fyrir því að vinna Rúmeníu í milliriðli 1 á EM í handbolta kvenna. Lokatölur 30-25, Frökkum í vil. Þá unnu Hollendingar Slóvena, 26-22.

Framkvæmdastjóraskipti hjá Val

Jóhanna Gunnlaugsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Vals. Hún tekur við starfinu af Styrmi Þór Bragasyni um áramótin.

Dag­skráin í dag: Hlað­borð af körfu­bolta

Bónus deild karla í körfubolta á sviðið á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýnt verður beint frá fjórum leikjum og þá verður hægt að fylgjast með þeim öllum samtímis í Skiptiborðinu.

Sjá meira