Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Átjándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær með tveimur leikjum. Dominic Calvert-Lewin heldur áfram að skora fyrir Leeds United á meðan fyrsta mark Archies Gray fyrir Tottenham reyndist gulls ígildi. 29.12.2025 08:34
Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Danski tennisleikarinn Clara Tausun er orðin þreytt á umræðu um líkamlegt ásigkomulag sitt. 29.12.2025 08:04
Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Rute Cardoso, ekkja portúgalska fótboltamannsins Diogos Jota, er þakklát stuðningsmönnum Liverpool fyrir að standa þétt við bakið á fjölskyldu hennar. 29.12.2025 07:31
Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Danski framherjinn Rasmus Højlund heldur áfram að gera það gott með Napoli og skoraði bæði mörk liðsins í 0-2 útisigri á Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 28.12.2025 16:45
Spennutryllir eftir tvö burst Lítil spenna var í fyrstu tveimur leikjum dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti en þriðji leikurinn, milli Garys Anderson og Jermaine Wattimena, var kynngimagnaður. 28.12.2025 16:13
Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Sunderland og Leeds United skildu jöfn, 1-1, í nýliðaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Dominic Calvert-Lewin heldur áfram að skora fyrir Leeds. 28.12.2025 15:50
Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Íslendingaliðið Kolstad tapaði fyrir Runar í bikarúrslitaleiknum í norska handboltanum í dag. Eftir að staðan var jöfn eftir venjulegan leiktíma, 29-29, réðust úrslitin í vítakastkeppni. 28.12.2025 15:06
Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Fyrrverandi framherji Newcastle United, Liverpool og fleiri liða, Andy Carroll, á að mæta fyrir dóm á þriðjudaginn. Hann var handtekinn í vor. 28.12.2025 14:20
Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Eftir sigurinn á Chelsea, 1-2, í gær kvartaði Aston Villa undan því að flösku var kastað í átt að varamannabekk liðsins í leikslok. 28.12.2025 14:02
Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn AC Milan endurheimti toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri á Verona á heimavelli í dag. 28.12.2025 13:33