Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mega ekki sýna nei­kvæð við­brögð í garð Trumps

Skipuleggjendur Opna bandaríska meistaramótsins í tennis hafa beðið þá sem sýna beint frá úrslitaleiknum í karlaflokki að sýna ekki neikvæð viðbrögð áhorfenda í garð Donalds Trump Bandaríkjaforseta.

Ómar Ingi skyggði á Gidsel

Íslendingarnir í liði Magdeburg skoruðu samtals tuttugu mörk þegar liðið vann öruggan sigur á meisturum Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 32-39.

Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum

Eftir þrjá jafna leikhluta rúllaði Þýskaland yfir Portúgal í fjórða og síðasta leikhlutanum þegar liðin áttust við í sextán liða úrslitum á EM í körfubolta karla í dag. Þjóðverjar unnu 4. leikhlutann, 33-7, og leikinn, 85-58.

Tapið gegn Ís­landi kornið sem fyllti mælinn

Fernando Santos hefur verið látinn fara sem þjálfari karlalandsliðs Aserbaísjan í fótbolta. Hann stýrði því í síðasta sinn þegar það tapaði 5-0 fyrir Íslandi í gær.

Sjá meira