Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Landsliðskonan í fótbolta, Ingibjörg Sigurðardóttir, var rekin af velli í fyrsta leik sínum fyrir þýska liðið Freiburg. 7.9.2025 13:58
Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Skipuleggjendur Opna bandaríska meistaramótsins í tennis hafa beðið þá sem sýna beint frá úrslitaleiknum í karlaflokki að sýna ekki neikvæð viðbrögð áhorfenda í garð Donalds Trump Bandaríkjaforseta. 7.9.2025 12:30
Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Jordan Loyd fór mikinn þegar Pólland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í körfubolta karla með sigri á Bosníu, 80-72. 7.9.2025 11:36
Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Strákarnir í Fantasýn, hlaðvarpi Sýnar um Fantasy leik ensku úrvalsdeildarinnar, leituðu ráða hjá þúsundþjalasmiðnum Rúrik Gíslasyni hvað ætti að gera með tvo þýska leikmenn í Fantasy. 7.9.2025 11:02
Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótboltaritstjóri BBC, Phil McNulty, segir að enska karlalandsliðið í fótbolta hafi tekið skref aftur á bak síðan Thomas Tuchel tók við því. 7.9.2025 10:32
Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Stuðningskona Philadelphia Phillies í MLB-deildinni í hafnabolta hefur víða verið gagnrýnd fyrir að taka bolta af barni í leik gegn Miami Marlins. 7.9.2025 09:31
Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Fyrstu tveir leikir tímabilsins í Olís deild kvenna unnust á útivelli. Íslandsmeistarar Vals sigruðu Selfoss, 25-28, á meðan ÍR vann nokkuð óvæntan sigur á Haukum, 27-30. 6.9.2025 16:02
Ómar Ingi skyggði á Gidsel Íslendingarnir í liði Magdeburg skoruðu samtals tuttugu mörk þegar liðið vann öruggan sigur á meisturum Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 32-39. 6.9.2025 15:48
Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Eftir þrjá jafna leikhluta rúllaði Þýskaland yfir Portúgal í fjórða og síðasta leikhlutanum þegar liðin áttust við í sextán liða úrslitum á EM í körfubolta karla í dag. Þjóðverjar unnu 4. leikhlutann, 33-7, og leikinn, 85-58. 6.9.2025 14:58
Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fernando Santos hefur verið látinn fara sem þjálfari karlalandsliðs Aserbaísjan í fótbolta. Hann stýrði því í síðasta sinn þegar það tapaði 5-0 fyrir Íslandi í gær. 6.9.2025 14:29