Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Stuðningsmenn Víkings ættu að stilla inn á Sýn Sport Ísland í kvöld en þá verður farið yfir Íslandsmeistaratímabil karlaliðs félagsins. 28.12.2025 12:47
Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Michael van Gerwen, þrefaldur heimsmeistari í pílukasti, segist enn sem komið er vera alveg sama um nafnana Luke Littler og Humphries sem hafa unnið HM undanfarin tvö ár. 28.12.2025 12:01
Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, lýsti markvörslu Davids Raya í leiknum gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær sem stórkostlegri. 28.12.2025 11:22
Katla skoraði annan leikinn í röð Íslendingaliðin Fiorentina og Inter tryggðu sér í dag sæti í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta. 21.12.2025 16:22
Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Hearts vann sinn þriðja leik í röð og náði átta stiga forskoti á toppi skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 21.12.2025 15:32
Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hinn átján ára Jónatan Guðni Arnarsson er genginn í raðir Breiðabliks frá sænska liðinu Norrköping. 21.12.2025 15:21
Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Hassan Moustafa var endurkjörinn forseti Alþjóða handknattleikssambandsins (IHF) með miklum yfirburðum í dag. Egyptinn er 81 árs og hefur stýrt IHF undanfarin 25 ár. 21.12.2025 15:10
Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Dom Taylor, sem var rekinn af HM í pílukasti eftir að hann féll á lyfjaprófi, hefur beðist afsökunar á að hafa logið að öllum. 21.12.2025 14:17
Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Tryggvi Snær Hlinason átti góðan leik þegar Bilbao Basket tapaði naumlega fyrir Breogan, 100-99, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 21.12.2025 13:18
Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Landsliðskonurnar Hildur Antonsdóttir og Amanda Andradóttir áttu fínan dag með sínum félagsliðum í dag. 21.12.2025 13:14