Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Postecoglou rekinn

Ange Postecoglou hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri Nottingham Forest.

Hitnar enn undir Postecoglou

Pressan á Ange Postecoglou, knattspyrnustjóra Nottingham Forest, eykst enn en liðið tapaði 0-3 fyrir Chelsea í fyrsta leik 8. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

Stjórinn og fyrir­liðinn koma Wirtz til varnar

Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, og fyrirliði liðsins, Virgil van Dijk, hafa komið Florian Wirtz til varnar eftir rólega byrjun Þjóðverjans á tímabilinu. Slot segir að lukkan hafi ekki verið með Wirtz í liði það sem af er vetrar.

Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah

Ein af stóru spurningunum sem Fantasy-spilarar þurfa að spyrja sig að á hverju tímabili er hvenær þeir eigi að nota hið svokallaða Wildcard, það er að nýta möguleikann til að gera ótakmarkaðar breytingar á liðinu sínu. Í nýjasta þætti Fantasýnar fór Albert Þór Guðmundsson yfir Wildcard-liðið sitt eins og þetta lítur út núna.

Sjá meira