Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Lakers vann toppliðið í vestrinu

Luka Doncic skoraði þrjátíu stig þegar Los Angeles Lakers sigraði Oklahoma City Thunder, 99-126, í NBA-deildinni í körfubolta í gær.

Schumacher orðinn afi

Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Michael Schumacher, varð á dögunum afi í fyrsta sinn.

„Sé þá ekki vinna í ár“

Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, telur að Breiðablik sé vel í stakk búið til að verja Íslandsmeistaratitilinn en heldur samt að þeim takist það ekki.

Sjá meira