Panathinaikos tapaði þrátt fyrir að vera fleiri í sjötíu mínútur en Chelsea vann Þrátt fyrir að vera manni fleiri í sjötíu mínútur tókst Panathinaikos ekki að vinna Lens í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í deildarkeppni Sambandseildar Evrópu. Lokatölur 2-1, Lens í vil. 22.8.2024 21:02
ÍR-sigur í Grafarvoginum og fyrsti sigur Njarðvíkur í mánuð ÍR gerði góða ferð í Grafarvoginn og vann 1-2 sigur á Fjölni í Lengjudeild karla í kvöld. Þá vann Njarðvík langþráðan sigur þegar liðið lagði Gróttu að velli, 1-0. 22.8.2024 20:00
Valgeir lagði upp en Orri fagnaði sigri Lið íslensku landsliðsmannanna Valgeirs Lunddal Friðrikssonar og Orra Steins Óskarssonar áttu ólíku gengi að fagna í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 22.8.2024 19:02
Liverpool selur Van den Berg til Brentford Brentford hefur keypt hollenska varnarmanninn Sepp van den Berg frá Liverpool. Talið er að kaupverðið sé um 25 milljónir punda. 22.8.2024 18:32
Trippier vill komast frá Newcastle Enski landsliðsmaðurinn Kieran Trippier vill yfirgefa Newcastle United í leit að meiri spiltíma. 22.8.2024 18:02
Eriksson kveður í nýrri mynd: „Ekki vorkenna mér, brosið“ Í nýrri heimildamynd segist Sven-Göran Eriksson, fyrrverandi þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, vonast til að vera minnst sem góðrar og jákvæðrar manneskju. 22.8.2024 07:02
Dagskráin í dag: Víkingar í umspili Boðið verður upp á sjö beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 22.8.2024 06:00
Orri á óskalista Real Sociedad Spænska úrvalsdeildarliðið Real Sociedad hefur áhuga á íslenska landsliðsframherjanum Orra Steini Óskarssyni. 21.8.2024 23:30
Glenn rekinn frá Keflavík Botnlið Bestu deildar kvenna, Keflavík, hefur sagt þjálfaranum Jonathan Glenn upp störfum. 21.8.2024 22:56
Nketiah nálgast Nottingham Nottingham Forest á í viðræðum við Arsenal um kaup á enska framherjanum Eddie Nketiah. 21.8.2024 22:47