Richarlison vildi ekki fara til Sádi-Arabíu Framherji Tottenham, Richarlison, hafnaði því að fara til félags í Sádi-Arabíu þegar honum bauðst það. 8.8.2024 15:16
Kaupa framherja sem skoraði ekki deildarmark í fyrra Newcastle United hefur fest kaup á danska sóknarmanninum William Osula frá Sheffield United. Talið er að kaupverðið sé um fimmtán milljónir punda. 8.8.2024 13:45
Þóttist ekki skilja ensku til að losna við ruslatalið í Garnett Körfuboltamaðurinn Steven Adams hefur greint frá því hvað hann gerði til að losna við ruslatal Kevins Garnett, eins þekktasta kjaftasksins í sögu NBA. 8.8.2024 13:01
Old Trafford verður ekki rifinn og gæti fengið nýtt hlutverk Ekki stendur til að rífa Old Trafford þegar nýr heimavöllur Manchester United rís á næstu árum. Kvennalið United, sem og yngri lið félagsins, gætu spilað á Old Trafford í framtíðinni. 8.8.2024 12:30
Keppti með grímu og sólgleraugu Bandaríski kúluvarparinn Raven Saunders vakti talsverða athygli í undanúrslitum kvenna á Ólympíuleikunum í París í morgun. 8.8.2024 12:01
Zaha gæti snúið aftur til Palace Wilfried Zaha gæti snúið aftur til Crystal Palace aðeins ári eftir að hann yfirgaf félagið. 8.8.2024 11:32
Arteta réði vasaþjófa til að stela af leikmönnum Arsenal Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, verður ekki sakaður um að hugsa ekki út fyrir kassann þegar kemur að því að hámarka árangur liðsins. 8.8.2024 10:01
Orðin þreytt á netníðinu og endalausum samanburði við Biles Gabby Douglas, sem vann gull í fjölþraut á Ólympíuleikunum í London 2012, er búin að fá sig fullsadda af netníði sem hún hefur mátt þola og endalausum samanburði við Simone Biles. 8.8.2024 09:31
Erna upp um ellefu sæti á fyrstu Ólympíuleikunum Kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir lenti í 11. sæti í sínum riðli í undankeppninni á Ólympíuleikunum í París. 8.8.2024 09:09
Duplantis mætti skelþunnur í viðtal morguninn eftir að hafa unnið gullið Armand Duplantis hafði ærna ástæðu til að fagna eftir að hann vann til gullverðlauna í stangarstökki á Ólympíuleikunum í París. Og miðað við ástandið á honum daginn eftir virðist hann hafa tekið vel á því í fögnuðinum. 8.8.2024 09:00
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent