Blóðið rann þegar hokkíkona fékk bolta í andlitið Gera þurfti hlé á leik Hollands og Argentínu í hokkí kvenna á Ólympíuleikunum í París eftir að leikmaður hollenska liðsins meiddist illa eftir að hafa fengið boltann í andlitið. 8.8.2024 08:31
Phelps vonsvikinn með bandarísku sundmennina á ÓL Michael Phelps, sigursælasti Ólympíufari allra tíma, er ekki sáttur með árangur bandarísku sundmannanna á Ólympíuleikunum í París. 8.8.2024 08:00
Tökumaður labbaði inn á brautina og var hársbreidd frá því að lenda í árekstri við hlauparana Litlu mátti muna að tökumaður lenti í árekstri við keppendur í fimm þúsund metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París í gær. 8.8.2024 07:31
Rifust harkalega eftir árekstur í fimm þúsund metra hlaupi Tveimur hlaupurum lenti saman eftir að þeir komu í mark í undanrásum í fimm þúsund metra hlaups karla á Ólympíuleikunum í París. 7.8.2024 15:30
Þjóðverjar í undanúrslit eftir ótrúlega dramatík Þjóðverjar undir stjórn Alfreðs Gíslasonar eru komnir í undanúrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París eftir sigur á Frökkum, 35-34. Renars Uscins fór hamförum í þýska liðinu og skoraði fjórtán mörk, þar á meðal sigurmarkið. 7.8.2024 13:44
Carsley líklegastur til að stýra Englandi gegn strákunum hans Heimis Lee Carsley, þjálfari enska U-21 árs landsliðsins, mun væntanlega stýra A-landsliðinu í næstu leikjum þess. 7.8.2024 13:11
Fjórtán ára stelpa vann Ólympíugull Óhætt er að segja að keppendurnir í kvennaflokki á hjólabrettum hafi verið í yngri kantinum. Sigurvegarinn er aðeins fjórtán ára. 7.8.2024 12:30
Vestri fær danskan markvörð vegna meiðsla Sveins Botnlið Bestu deildar karla, Vestri, hefur fengið danskan markvörð til að fylla skarð Sveins Sigurðar Jóhannessonar sem sleit hásin í fyrradag. 7.8.2024 11:30
Hundurinn sem hjálpaði Biles og Bandaríkjunum að vinna gullið Einn helsti aðstoðarmaður Simones Biles og bandarísku fimleikakvennanna á Ólympíuleikunum er ferfætlingur; hundurinn Beacon. 7.8.2024 11:00
Sjáðu sigurmörk Viðars og Magnúsar og öll hin úr Bestu deild karla Sjö mörk voru skoruð í þremur leikjum í Bestu deild karla í gær. KA, Fram og Breiðablik unnu sína leiki. 7.8.2024 10:00
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent