
Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni
Þorleifur Jón Hreiðarsson hefur leitað til lögfræðings sem sent hefur forseta- og íþróttastjóra bréf þar sem hann krefst svara við því hvers vegna gengið var fram hjá honum við val á landsliði keilara.