Fréttamaður

Jakob Bjarnar

Jakob Bjarnar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Salka Sól prjónar peysu fyrir Bashar Murad

Tónlistarkonan Salka Sól, sem jafnframt er þekkt hannyrðakona, hefur tekið sig til og prjónað peysu fyrir tónlistarmanninn Bashar Murad. Peysan er í palenstínsku fánalitunum.

Skag­firðinga­sveit segist svikin um níu milljónir króna

Svo virðist sem fyrirtækið Sportbátar stundi afar vafasama viðskiptahætti svo ekki sé meira sagt.  Björgunarsveitin Skagfirðingasveit segir fyrirtækið hafa svikið sig um andvirði hálfs Zodiak-báts og tæki samanlagt að andvirði níu milljóna. 

Kyn­þokka­stimpillinn skilar engum drauma­prinsum

Hödd Vilhjálmsdóttir almannatengill er ekki mjög ánægð með að komast á lista yfir kynþokkafyllstu konur landsins eða „Seiðandi glæsikvendi á lausu“. Einhver gæti haldið að þetta væri málið en sú er ekki reynsla Haddar.

LV varar sak­sóknara við Helga Magnúsi

Saksóknara hefur borist ábending frá Landsambandi Veiðifélaga þar sem vakin er athygli á mögulegu vanhæfi Helga Magnúsar Gunnarssonar varasaksóknara.

Heift milli stjörnu­lög­manna brýst upp á yfir­borðið

Svo virðist sem stríð hafi brotist út milli lögmanna á samfélagsmiðlum og víðar. Eigast þar við Brynjar Níelsson annars vegar og hins vegar Vilhjálmur H. Vilhjálmsson auk þess sem Sveinn Andri Sveinsson blandast í slaginn.

Rebbi lifði hrotta­legt banatilræðið af

Óhug sló á marga á Instagram þegar snjóruðningsmaður vestur á fjörðum sýndi þegar hann ók yfir ref nokkurn á brú. Refurinn komst ekki undan. Viðkomandi hefur verið tekinn á teppið af Vegagerðinni.

Sjá meira