Gæsaveiðin fer ágætlega af stað Þrátt fyrir allt umtal um sölubann á grágæsaafurðum hafa skyttur um allt land fjölmennt á gæs en veiði hófst 20. ágúst á grágæs og heiðagæs. 25.8.2023 08:52
Selja veiðileyfi til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna Veiðifélagið Kolskeggur sem meðal annars er með Eystri Rangá á sínum snærum ætlar að láta allan ágóða af veiðileyfasölu dagsins 13. október renna til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna. 18.8.2023 10:00
Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum sýna alveg svart á hvítu hvað þurrkasvæðin á landinu eru að koma illa út og árnar á þeim svæðum að komast vatnsmagn sem er á mörkunum við að vera veiðanlegt. 18.8.2023 08:25
Ennþá ágæt veiði í Veiðivötnum Það er töluvert um almennt spjall og fyrirspurnir milli veiðimanna á vefnum og þar er yfirleitt verið að spyrja með einhverjum stað til að skjótast á í dagstúr svona áður en tímabilið er búið. 14.8.2023 08:43
Loksins spáð rigningu sem gæti lífgað uppá veiðina Veiðimenn á suður og vesturlandi hafa ekki átt dagana sæla í vatnlitlum ám og endalausri blíðu en núna spáir loksins rigningu. 14.8.2023 08:28
Of hraðar skiptingar í Elliðaánum Elliðaárnar eru líklega vinsælasta veiðiáin í sumar og laxgengdin í hana með eindæmum góð en 2.159 fiskar eru gengnir upp í hana. 11.8.2023 10:01
Ytri Rangá stingur af Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum sýna að það er hart í ári í mörgum ánum ýmist vegna vegna vatnsleysis eða laxleysis. 11.8.2023 08:40
20.193 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiðin í Veiðivötnum er búin að vera mjög góð í sumar og þrátt fyrir að vel sé liðið á veiðitímann eru flestir ennþá að eiga góða veiðidaga við vötnin. 8.8.2023 16:04
Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Nýjar vikulegar tölur úr laxveiðiánum bera með sér vatnsleysi og í raun þá staðreynd að sumarið er undir meðallagi í flestum ánum. 4.8.2023 09:13
Úrkomuleysið farið að hafa mikil áhrif Margar laxveiðiárnar á vesturlandi eru orðnar ansi vatnslitlar og það á eftir að hafa áhrif á veiðitölur vikunnar sem beðið er eftir. 3.8.2023 11:00
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent