Gæsaveiðin hófst í gær Gæsaveiðitímabilið hófst í gær og fyrstu skytturnar sem við höfum heyrt frá segjast sjaldan hafa séð jafn mikið af gæs á veiðislóð. 21.8.2020 10:04
Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum voru komnar í hús í gær og það er engin breyting á sætaskipan ánna og veiðin á svipuðu róli og hún hefur verið. 21.8.2020 09:50
1.004 fiska vika í Veiðivötnum Það styttist í að veiði ljúki í Veiðivötnum en heildarveiðin í vötnunum þetta sumarið stóð í 16.658 fiskum þegar síðustu tölur lágu fyrir. 19.8.2020 09:46
Áfram mokveiði í Eystri Rangá Eystri Rangá er komin vel yfir 5.000 laxa og stefnir hraðbyr í 6.000 laxa í þessari viku en veiðin þar síðustu daga er búin að vera ótrúleg. 19.8.2020 09:24
Mikið af sjóbirting við Lýsu Það er kannski ekki alveg kominn tími á sjóbirtinginn en við erum engu að síður að fá fréttir af nokkrum minni svæðunum og þar gengur vel. 17.8.2020 14:44
Ágæt veiði í Fáskrúð í Dölum Fáskrúð í Dölum hefur lengi verið vinsæl og undanfarin ár hefur ræktunarstarfi í ánni verið vel sinnt og það er loksins að skila sér til baka. 17.8.2020 09:55
Síðsumars flugurnar fyrir laxveiðina Eins einkennilegt og það kann að hljóma fyrir þá sem eru ekki mikið í veiði þá er það trú veiðimanna að sumar flugur henti betur fyrir ákveðinn veiðitíma en aðrar. 16.8.2020 10:22
Töluvert af sjóbirting við Hraun í Ölfusi Hraun í Ölfusi er alls ekki erfitt svæði að veiða og ef það er veitt rétt má gera fína veiði þarna á réttum tíma dags. 16.8.2020 10:12
50% afsláttur í Ytri Rangá Veiðin í Ytri Rangá hefur veri ágæt í sumar þó það endurspeglist ekki endilega í veiðitölum en áinn hefur eins og margar aðrar ekki verið að fullu nýtt. 15.8.2020 12:00
Laxá í Aðaldal stefnir í sitt lélegasta sumar Það er furðulegt að setja saman þessa fyrirsögn um ánna sem er að öllu jöfnu kölluð drotting laxveiðiánna á Íslandi. 15.8.2020 09:16