110 sm hrygna veiddist í Blöndu Blanda er vel þekkt fyrir stóra laxa og í gær veiddist einn af þeim og er enn sem komið stærsti laxinn sem veiðst hefur í sumar. 22.6.2023 10:21
Níu laxar á fyrsta degi í Eystri Rangá Veiði hófst í Eystri Rangá í gær og það er mál milli veiðimanna að það sé nokkuð síðan svona mikið líf hefur verið í ánni við opnun. 21.6.2023 09:58
Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Laxárdalurinn er sífellt að koma sterkari inn eftir að skylduslepping var sett á og veiðin á sama tíma verður sífellt betri. 21.6.2023 09:48
Fyrsti laxar sumarsins úr Ytri Rangá Ytri Rangá opnaði fyrir veið í morgun og það tók ekki langan tíma til að koma fyrstu löxunum á land. 20.6.2023 10:20
Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði er hafin í Eystri Rangá en þessi magnaða á hefur í gegnum árin verið ein af ef ekki aflahæsta laxveiðiá landins. 20.6.2023 09:58
Fyrstu laxarnir komnir úr Langá á Mýrum Veiði hófst í Langá á Mýrum í morgun og fyrstu laxarnir veiddust strax í morgunsárið og það kemur ekkert á óvart hvaða veiðistaðir eru að gefa. 19.6.2023 12:45
Arnarvatnsheiði er gefa flotta silunga Arnarvatnsheiðin er mjög vinsæl hjá veiðimönnum sem kunna vel á hálendið enda eru vötnin gjöful og fiskurinn vænn. 19.6.2023 09:30
Fleiri fréttir af opnunum í laxveiði Fleiri ár hafa verið að opna síðustu daga og heilt yfir virðast fyrstu dagarnir vera að gefa ágætis veiði en næsta stórstreymi á eftir að skera úr um hvernig sumarið kemur til með að líta út. 19.6.2023 09:21
Ágætis opnun í Hítará og Grímsá Nú opna laxveiðiárnar hver af annari og það veit vonandi á gott sumar að sjá góðar tölur í opnun og spennan magnast eftir því að sjá stóru göngurnar af eins árs laxi. 19.6.2023 09:05
Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Laxveiðitímabilið hófst 1. júní og núna eins og öll undanfarin sumur eru nýjustu veiðitölur úr laxveiðiánum uppfærðar vikulega. 16.6.2023 08:56