Hafa áttað sig á atburðarásinni Faraldur kórónuveirunnar og áhrif hans á samfélagið hafa þó tafið fyrir rannsókn á líkamsárásum í miðbæ Reykjavíkur í lok ágúst. 27.10.2020 15:30
Bendir á að ÍE hafi komist að annarri niðurstöðu en Bretarnir Hlutfall þeirra sem mældust með mótefni fyrir kórónuveirunni lækkaði um rúman fjórðung á þremur mánuðum. Þetta sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna Imperial College í London. 27.10.2020 13:45
Hefur áhyggjur af nýjum þungunarrofslögum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur lýst yfir áhyggjum af nýjum þungunarrofslögum í Póllandi, sem takmarka mjög rétt kvenna þar í landi til þungunarrofs. 27.10.2020 13:42
Kristján Þór heitir stuðningi við bændur í riðubaráttunni Ríkið mun greiða bændum, sem skera þurfa niður fé sitt vegna riðuveiki í Skagafirði, bætur og kostnað vegna riðunnar. 27.10.2020 12:44
Segja rústirnar hættulegar og vekja „daglegan óhug“ Íbúaráð Vesturbæjar telur mikilvægt að rústir húss að Bræðraborgarstíg 1 sem brann í lok júní síðastliðnum verði fjarlægðar strax í nóvember. 27.10.2020 08:57
Allir á Vogi á leið í sýnatöku Ef niðurstöður sýnatökunnar reynast góðar hefjast innlagnir á Vog að nýju. 27.10.2020 08:26
Hælisleitendur á Ásbrú segjast sveltir og frelsissviptir Hælisleitendur á Ásbrú lýsa slæmum aðbúnaði þar. Þeir segja að þeim hafi verið meinað að yfirgefa herbergi sín án grímu og neitað um mat. Útlendingastofnun hafnar því að mestu. 26.10.2020 17:30
Þreyttur eftir langt flug fjölskyldunnar morguninn fyrir banaslysið Ökumaður bíls sem hafnaði út af við bæinn Gröf á Snæfellsnesi í október í fyrra, með þeim afleiðingum að einn lést, sofnaði sennilega undir stýri. 26.10.2020 15:32
Ekkert bendir til þess að barnið hafi lent í slysi Málið er nú í höndum lækna, sem kanna hvort veikindi barnsins hafi valdið því að það missti meðvitund á leikskólanum Álfasteini í Hörgársveit á föstudag. 26.10.2020 14:05
Til skoðunar að afnema sóttkvíarmöguleikann Sóttvarnalæknir gerir ráð fyrir að kórónuveiruaðgerðir verði í gildi á landinu þar til gott bóluefni kemur fram, í einhverja mánuði til viðbótar í það minnsta. 26.10.2020 12:52