fréttamaður

Kristján Már Unnarsson

Kristján Már er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bjarnfirðingum kippt yfir á öld háhraðans

Íbúum Bjarnarfjarðar á Ströndum hefur í einu vetfangi verið kippt yfir á öld háhraðans. Þeir eru að fá allt í senn; ljósleiðara, þriggja fasa rafmagn og malbikaðan veg.

Sjá meira