Vélaherdeildir í heyskap á besta þurrkdegi sumarsins Sunnlenskir bændur hafa verið á útopnu í heyskap síðustu sólarhringa í lengsta samfellda þurrviðriskafla sumarsins. Bóndi í Álftaveri segir gærdaginn besta þurrkdag sumarsins. 18.7.2018 22:00
Fullveldisgjöfin átti að vera hér Það sem átti að verða ein helsta afmælisgjöfin vegna hundrað ára fullveldis stendur ennþá sem stór hola í hjarta Reykjavíkur. 18.7.2018 20:30
Jarðskjálftar í Öræfajökli geta flýtt fyrir berghlaupi Jarðfræðingur, sem rannsakar gliðnunarsprungu ofan Svínafellsjökuls, óttast að yfirstandandi jarðhræringar í Öræfajökli geti flýtt fyrir stóru berghlaupi niður á skriðjökulinn. 16.7.2018 21:00
Ferðamenn sagðir ólmir í að skoða hið magnaða Stuðlagil Ferðamenn hafa uppgötvað stórfenglega náttúrusmíð á Austurlandi í gljúfri Jökulsár á Dal eftir að áin var stífluð við Kárahnjúka. 14.7.2018 22:00
Yfirgefnir kópar urðu heimalningar í Húsey Tveir kópar eru orðnir heimilisdýr á bænum Húsey við Héraðsflóa. Heimasætan á bænum segir þá líkari hundum en köttum. 13.7.2018 20:45
Segja landgræðslu við Kárahnjúka hafa gengið betur en búist var við Bændur af Jökuldal, sem annast landgræðslu við Kárahnjúka, segja að mun betur hafi gengið að græða svæðið upp en vonir stóðu til. 12.7.2018 21:30
Bjóða gestum að baða sig í volgum vökum úti í vatni Framkvæmdir eru hafnar við nýjan baðstað í útjaðri Egilsstaða, sem fullyrt er að verði einstakur, en þar munu gestir upplifa það að baða sig í vökum úti í vatni. 12.7.2018 11:30
Rjómabústýrur strokkuðu smjör og seldu sem danskt til Englands Fornaldarvélar Rjómabúsins á Baugsstöðum austan Stokkseyrar verða gangsettar fyrir ferðamenn allar helgar í júlí og ágúst. Græjurnar virka fullkomlega, segir safnstjórinn. 11.7.2018 15:30
Ögrar Vopnfirðingum til að hreyfa sig úti í náttúrunni Íþróttafræðingur á Vopnafirði hefur upp á sitt eigið einsdæmi hafið átak til að hvetja heimamenn og ferðamenn til aukinnar hreyfingar og útivistar í héraðinu. 11.7.2018 14:30
Ferðamenn furða sig á stærð Kárahnjúkastíflu Milli 12 og 14 þúsund ferðamenn skoða Kárahnjúkastíflu á hverju sumri. Leiðsögumaður segir það vekja furðu hjá flestum hvað þetta er stórt mannvirki. 5.7.2018 22:15