fréttamaður

Kristján Már Unnarsson

Kristján Már er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Verður nýr Herjólfur látinn heita Vilborg?

Fjörug umræða er hafin meðal Eyjamanna um nafn á nýrri Vestmannaeyjaferju eftir að staðarmiðill sagði frá orðrómi um að ráðamenn gætu hugsað sér annað nafn en Herjólf.

Ofurtollum Trumps á Bombardier hrundið

Alþjóðaviðskiptanefnd Bandaríkjanna hefur óvænt hafnað áformum ríkisstjórnar Trumps forseta um að setja á 292 prósenta verndartoll á nýjustu farþegaþotu Bombardier.

Um 400 bridgespilarar koma saman í Hörpu

Eitt stærsta bridgemót sem haldið hefur verið hér á landi, bridgehátíðin "Reykjavík Bridge Festival“, hefst í Hörpu í kvöld. Keppendur verða um 400, þar af um 160 erlendir.

Úthluta metfjölda sérleyfa en hætta við Drekasvæðið

Ákvörðun norskra stjórnvalda um að draga ríkisolíufélagið Petoro út úr olíuleit á Drekasvæðinu var tekin daginn eftir að inn í ríkisstjórnina kom nýr flokkur, sem eindregið hefur barist gegn því að Jan Mayen-svæðið yrði opnað til olíuleitar.

Neitar að hætta olíuleitinni og segir málið lykta af pólitík

Olíuleit á Drekasvæðinu gæti verið lokið eftir að kínverska ríkisolíufélagið CNOOC og norska ríkisolíufélagið Petoro ákváðu að skila inn sérleyfi sínu. Íslenska félagið Eykon vill halda áfram þótt Orkustofnun telji forsendur brostnar.

Pilturinn segir ástarfund með frjálsum vilja beggja

Ungi maðurinn, sem kemur við sögu í mest umtalaða máli Noregs þessa dagana, hefur nú sagt sína hlið á því sem gerðist í samskiptum hans og Trine Skei Grande í brúðkaupsveislu í Þrændalögum.

Sjá meira