Fréttamaður

Margrét Björk Jónsdóttir

Margrét Björk er fréttamaður á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fluttur á slysa­deild eftir gamnis­lag

Sex gista fangageymslur eftir erilsama nótt lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Á meðal þeirra er aðili sem grunaður er um að hafa verið að stela símum á skemmtistað í miðbænum. 

Mesta frost frá árinu 1998

Mesta frost í Reykjavík í marsmánuði frá árinu 1998 mældist í morgun þegar frost fór niður í - 14,8°C. 

Gaf sig á tal við lög­reglu og sagðist hafa skallað annan mann og rotað hann

Enginn er alvarlega slasaður eftir líkamsárásir næturinnar sem lýst var í dagbók lögreglu sem stórfelldum. Að sögn aðstoðar­yf­ir­lög­regluþjóns áttu tvær árásanna sér stað á næturklúbbum í miðborginni en ekkert bendir til þess að þær tengist. Þriðja tilfellið var mögulega slys.

Fluttur á slysa­deild eftir sprengingu í potti

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sinnti fjölmörgum útköllum síðasta sólarhringinn. Farið var í 130 sjúkraflutninga og þar af 56 forgangsútköll. Þá var einn fluttur á slysadeild eftir sprengingu í potti í heimahúsi.

Óumdeilt að keðjan endar ekki hjá Birgi

Verjandi Birgis Halldórssonar gaf í skyn að Páll Jónsson, timbursali á sjötugsaldri hefði sagt ósatt í framburði sínum í skýrslutöku lögreglu og eins fyrir dómi. Páll sagði Birgi hafa komið að innflutningi efnanna og fengið sig til verksins. Rannsakendur, saksóknari, verjandi og sakborningarnir sjálfir eru sammála um að keðjan endi ekki hjá Birgi. Hvort keðjan endi hjá huldumanninum Nonna er enn stóra spurning málsins og ekki síst hver þessi Nonni er eiginlega?

Sjá meira