Kom á óvart að ríkisstjórn Boris Johnson skyldi missa meirihluta sinn Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir það hafa komið á óvart að ríkisstjórn Íhaldsflokksins undir forystu Boris Johnson skyldi missa eins manns meirihluta sinn á þinginu í dag er Phillip Lee gekk til liðs við Frjálslynda demókrata. 3.9.2019 16:53
Íslendingar megi ekki verða undirokaðir skósveinar í valdabrölti heimsveldis Smári sagðist ætla að fylgjast grannt með gangi mála og gera sitt besta til að ekkert fari úr böndunum. Hann virti fyrir sér viðbúnaðinn í morgunn. 3.9.2019 14:47
Ellefu félagasamtök boða til mótmæla vegna „ógeðfelldrar“ stefnu Mike Pence Ellefu félagsmenn hafa tekið höndum saman og boðað til mótmæla vegna heimsóknar Mikes Pence, varaforseta Bandaríkjanna. 3.9.2019 11:47
Erlendir söluaðilar horfa bjartsýnir til vetrar Erlendir aðilar sem selja ferðir til Íslands segja bókunarstöðu ársins betri en á sama tíma fyrir ári auk þess sem þeir eru bjartsýnni á stöðuna fyrir komandi vetri. 2.9.2019 14:12
Konan sem fæddi barn ein og óstudd í fangaklefa höfðar mál Sanchez segir að sex klukkutímar hefðu liðið frá því hún sagði fangelsisverði að hún væri með hríðarverki og þar til hún fæddi barnið sitt ein og óstudd í fangaklefa. 31.8.2019 00:03
Dorian nálgast: „Hægfara fellibylur er ekki vinur okkar“ Gangi spár eftir verður Dorian fyrsti fjórða stigs fellibylur sem skellur á austurströnd Flórída síðan árið 1992 þegar fellibylurinn Andrew, sem var fimmta stigs fellibylur, rústaði öllu sem á vegi hans varð á Miami og varð 65 manns að bana. 30.8.2019 22:29
Smyglararnir komu til landsins í fyrra á sama bílnum Mennirnir voru stöðvaðir af tollvörðum þegar Norræna kom til Seyðisfjarðar fí upphafi mánaðarins. 30.8.2019 20:46
Krefjast dauðadóms yfir Al Qaeda-liðum í réttarhöldum sem hefjast 2021 Hátt í þrjú þúsund manns létust í árásunum á Tvíburaturnana árið 2001. 30.8.2019 20:15
Innkalla vegan smyrju vegna mjólkurpróteins Fyrirtækið hefur nú tekið vöruna af markaði. 30.8.2019 18:21
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. 30.8.2019 17:45