Hannes hefur engar áhyggjur af útgáfunni: „Hann má skrifa það sem hann vill mín vegna“ Karl Th. Birgisson, ritstjóri Herðubreiðar, hefur áður gefið út bók um Engeyingaættina. Í haust gefur hann út bók um Hannes Hólmstein Gissurarson, háskólaprófessor. 30.7.2019 13:12
„Portrett af áróðursmanni“: Karl gefur út bók um Hannes Hólmstein Ritstjóri Herðubreiðar er höfundur bókar um Hannes Hólmstein. 30.7.2019 11:39
Óvænt úrslit í Love Island Óhætt er að segja að endalokin hafi verið óvænt en áhorfendur þáttanna velja sigurvegara hverju sinni með símakosningu 30.7.2019 10:41
Einar Bárðarson ráðinn framkvæmdastjóri Votlendissjóðs Eyþór Eðvarsson, stjórnarformaður Votlendissjóðs, segir endurheimt votlendis vera afar mikilvægan þátt í að minnka losun. Hann segist bera miklar væntingar til Einars og hlakkar til samstarfsins. 28.7.2019 14:38
„Ömurlegra og alvarlegra en orð fá lýst“ snúi Bandaríkjaher aftur til landsins í boði VG Fyrrverandi ráðherra VG er ekki ánægður með aðgerðarleysi flokksins og vill að þingmenn VG taki afdráttarlausari afstöðu. 28.7.2019 14:03
Vettvangsrannsókn lauk á fimmta tímanum í nótt Vettvangsrannsókn á Haukadalsflugvelli á Rangárvöllum vegna banaslyssins lauk á fimmta tímanum í nótt. 28.7.2019 11:52
Samfélagsmiðlar og New York í forgrunni í endurgerð Gossip Girl þáttanna Áhorfendur þáttanna Gossip Girl vilja vita hvort einhver úr gamla leikhópnum bregði fyrir í endurgerð þáttanna. 28.7.2019 11:16
Breska ríkisstjórnin telur Brexit án samnings líklega niðurstöðu Michael Gove vinnur að undirbúningi samningslauss Brexit, verði það niðurstaðan. 28.7.2019 10:09
"Mína Mús hefur glatað rödd sinni með andláti Russi Taylor“ Russi Taylor talsetti Mínu Mús í yfir þrjá áratugi. 28.7.2019 08:59
Hitabylgjan nær til Norðausturlands í dag og líklegt að hiti fari yfir 25 stig Áhrif hitabylgjunnar í Evrópu gætir á Norðausturlandi í dag. 28.7.2019 08:04