Kýldi lögreglumann í andlitið við Egilshöll Alls voru 74 mál skráð hjá lögreglu frá klukkan 17:00-05:00 í nótt og alls fimm aðilar vistaðir í fangageymslu eftir nóttina. 28.7.2019 07:30
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út þrisvar það sem af er degi Það hefur verið annasamur dagur hjá Landhelgisgæslunni. 27.7.2019 17:30
Einn alvarlega slasaður eftir flugslys við Heklurætur Einn slasaðist í flugslysi á Haukadalsflugvelli í dag. 27.7.2019 15:08
Fundu göngufólkið og halda til Ísafjarðar til aðhlynningar í þoku og „leiðindasjó“ Björgunarsveitarmenn fundu rétt í þessu göngumennina tvo sem sendu frá sér neyðarboð á tíunda tímanum í morgun vegna vandræða í Fljótavík fyrir vestan. Ekkert amaði að öðrum þeirra en hinn er ekki við fulla heilsu og þarfnast aðhlynningar. Göngumennirnir eru erlendir ferðamenn. 27.7.2019 14:17
Neyðarboð úr Fljótavík og varðskip á leiðinni Neyðarboð frá tveimur göngumönnum í vanda í Fljótavík fyrir vestan barst laust eftir klukkan níu í morgun. 27.7.2019 12:26
Neistinn orðinn að báli hjá Shawn Mendes og Camilu Cabello Hið söngelska par gaf á dögunum út sumarsmellinn Señorita . 27.7.2019 11:41
Segir NS hafa ákveðið að vera „gjallarhorn fyrir tóma vitleysu“ Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, telur að samtökunum hafi gengið gott eitt til þegar þau höfðu í frammi gagnrýni á flugfélagið Icelandair en ráðleggur þeim að elta ekki frekjukröfur. 27.7.2019 10:12
Átta létust og 60 slösuðust í skjálftunum á Filippseyjum Mannskæð skjálftahrina reið yfir Filippseyjar í nótt. 27.7.2019 09:08
Erlendur ferðamaður segir hátt í átta menn hafa ráðist á sig á Laugavegi Mikið var um slagsmál og líkamsárásir í miðbænum í nótt. 27.7.2019 08:28
Viðtal við móður Alberts í heild sinni: „Þetta er bara ómannúðlegt“ Sigrún Ólöf Sigurðardóttir jarðaði 27 ára son sinn í síðustu viku. 26.7.2019 16:10