Spurði hvort Katrín gæti aðstoðað Bjarna við að framfylgja eigin stefnu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, spurði forsætisráðherra um þriðja orkupakkann í dag. 29.4.2019 16:12
Gísli ábyrgðarfullur og skilningsríkur að sögn yfirmanns Oddvar rekur bæði fiskvinnslufyrirtækið Nordkyn Seafood og hótelið Arctic Hotel Mehamn í Norður-Noregi. Auk þess að vera sjómaður sinnti Gísli einnig dyravörslu hjá vinnuveitanda sínum þegar þess þurfti. 29.4.2019 14:44
Beðið eftir íslenskum túlk Ástæðan fyrir töfunum er sú að enn er beðið eftir íslenskum túlki sem mennirnir eiga rétt á en túlkurinn hefur átt í erfiðleikum með að komast til norðurhluta Noregs vegna flugmannaverkfalls sem er í gangi. 29.4.2019 12:32
Gísli vel liðinn og áberandi í bæjarlífinu að sögn bæjarstjóra "Þetta er bara svo "trist“ eins og við segjum á norsku,“ segir Trond Einar Olaussen, bæjarstjóri í Gamvik. 29.4.2019 11:57
Ian McEwan hlýtur bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness Breski rithöfundurinn Ian McEwan hlaut í dag alþjóðleg bókmenntaverðlaun sem kennd eru við Halldór Laxness. Þetta er í fyrsta sinn sem verðlaunin eru afhent. 25.4.2019 15:36
Hitamet sumarsdagsins fyrsta slegið þrátt fyrir rykmistur frá Sahara-eyðimörkinni Svifryk mældist hærra en vanalega vegna rykmisturs frá Afríku. 25.4.2019 14:46
Hæddist að „Sybbna-Jóa“ og grínast með gáfnafar frambjóðandans Bandaríkjaforseti hæddist að Joe Biden sem í morgun tilkynnti um framboð sitt. 25.4.2019 13:46
Joe Biden býður sig fram til forseta og segir grunngildi þjóðarinnar í húfi Joe Biden býður sig fram til forseta Bandaríkjanna. 25.4.2019 11:42
Líkamsárás og eignaspjöll í Hlíðunum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. 25.4.2019 09:53
Hitamet á sumardaginn fyrsta í höfuðborginni mögulega slegið í dag Á höfuðborgarsvæðinu er hlýjast spáð 15 stiga hita í dag en það gæti vel farið svo að hitamet á sumardaginn fyrsta verði slegið í höfuðborginni í dag en gamla metið er 13,5 stig. 25.4.2019 09:15