Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 6.10.2018 17:55
Samtök um endómetríósu og félag fólks með kæfisvefn tekin inn í ÖBÍ Samþykkt var á aðalfundi Öryrkjabandalags Íslands að taka tvö félög inn í bandalagið. 6.10.2018 17:43
Úrskurðir um laxeldi í sjókvíum hafa vakið hörð viðbrögð Úrskurðirnir hafa vakið hörð viðbrögð bæði sveitarstjórnarmanna og ýmissa þingmanna. Farið hefur verið fram á að réttaráhrifum þeirra verði frestað. 2.10.2018 23:38
Samþykktu að auka aksturstíðni Strætó á stofnleiðum Í tillögunni felst að stefnt verði að því að leiðir 1, 3 og 6 aki á 7,5 mínútna aksturstíðni frá og með ársbyrjun 2020. 2.10.2018 22:19
Reykræsta togskipið Frosta ÞH229 Svo virðist sem búið sé að slökkva eld í togskipinu Frosta ÞH 229 en slökkviliðsmenn frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu vinna nú að því að reykræsta skipið. 2.10.2018 20:34
Sakar borgarstjóra um að hafa „hrútskýrt“ fyrir sér hvernig fjárframlög eru reiknuð Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segist ekki lengur greina muninn á Samfylkingu og Viðreisn. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir vísar ásökunum á bug og segir að það sé leiðigjarnt að horfa upp á borgarfulltrúa slá ódýrar og pólitískar keilur. Hún hlakki til að vinna með tillöguna í borgarráði. 2.10.2018 19:55
Með „sveðjur“ á lofti í hverfi 108 Mennirnir tveir þurfa að sofa vímuna úr sér í fangageymslum lögreglu og verður skýrsla tekin þegar þeir vakna. 2.10.2018 18:00
Þyrla sótti skipverja með reykeitrun Tólf manns eru um borð í togskipinu Frosta ÞH229. 2.10.2018 17:29
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 2.10.2018 17:12
Fyrstur til að fá sekt fyrir dónatal og flengingu í París Maðurinn sló unga konu í rassinn og hrópaði á eftir henni að hún væri hóra. 25.9.2018 23:03