Fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands vill verða borgarstjóri Barcelona Manuel Valls tilkynnti um framboð sitt í dag. 25.9.2018 22:09
Umboðsmaður stjarnanna: „Metoo byltingin er löngu tímabær“ Orvitz var um langt skeið talinn valdamesti maður Hollywood en hann stofnaði CAA umboðsskrifstofuna með félaga sínum Ron Meyer. 25.9.2018 20:49
Franskir ofurhugar gengu á línu yfir Jökulsárgljúfur Franskir ofurhugar sýndu listir sínar við Dettifoss í dag. 25.9.2018 19:29
Bill Cosby dæmdur í allt að tíu ára fangelsi Gamanleikarinn Bill Cosby hefur verið dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisglæpi sem hann framdi. 25.9.2018 18:33
Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 25.9.2018 17:38
Telur heilbrigðisráðherra fara fram úr sér Hanna Katrín Friðriksson gagnrýnir forgangsröðun heilbrigðisyfirvalda. 23.9.2018 13:35
Stuðningur við Macron fer dvínandi Stuðningur við Emmanuel Macron, forseta Frakklands, fer ört dvínandi en í skoðanakönnun Ifop sem gerð var að beiðni franska dagblaðsins Le Journal du Dimanche kemur fram að aðeins 29% voru ánægðir með störf forsetans af þeim sem spurðir voru. 23.9.2018 10:10
Aðstoðarmenn May sagðir undirbúa kosningar Blaðamaður Times vitnar í símtal tveggja aðstoðarmanna forsætisráðherra þar sem annar þeirra er sagður hafa talað um kosningar í nóvember. 23.9.2018 08:40
Meðvitundarlaus eftir að hafa verið sleginn í höfuðið Maður er grunaður um að hafa slegið tvo menn í höfuðið áður en lögregla náði að handtaka hann. 23.9.2018 08:06
Vilja tíðarvörur og getnaðarvarnir í lægra þrep virðisaukaskatts: „Þetta er ákveðið réttlætismál“ Dömubindi, tíðatappar og álfabikarar gætu lækkað í verði, fari svo að frumvarpið verði að lögum. 22.9.2018 14:47