Boðar framsækni og kerfisbreytingar á sviði loftslagsmála Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra boðaði kerfisbreytingar á sviði loftslagsmála. 9.9.2018 13:38
Boris Johnson hafi gengið of langt með sprengjuvestis-ummælum Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Boris Johnson kemst í klípu vegna orðavals. 9.9.2018 12:02
Svíar ganga til kosninga Úrslitin gætu orðið óvænt því um 20% Svía eiga eftir að gera upp hug sinn. 9.9.2018 10:47
Engin kjarnorkuvopn á Hersýningu í Norður-Kóreu Eldflaugar voru ekki sýnilegar þegar Norður-Kórea blés til hersýningar til að fagna 70 ára afmæli landsins. 9.9.2018 08:46
Trump og Cohen vilja rifta þagnarsamkomulaginu Fyrr á þessu ári stefndi Stormy Daniels Bandaríkjaforseta. Hún sagði samninginn vera merkingarlausan með vísan til þess að Donald Trump hefði sjálfur aldrei skrifað undir hann. Trump kveðst sammála Daniels. 9.9.2018 07:56
„Það er of dýrt að búa á Íslandi“ Flokksforysta Viðreisnar sýndi á spilin í upphafi þingvetrar og greindi frá því sem flokkurinn hyggst setja á oddinn fyrir komandi þing. 8.9.2018 15:24
Slasaðist í bílveltu á Suðurstrandarvegi Einn slasaðist þegar bíll valt á Suðurstrandarvegi um hálf eitt leytið í dag. 8.9.2018 14:38
Sóttu slasaða konu við Grenivík Konan hafði slasast á fæti við göngu í fjalllendi rétt norðan við Grenivík. 8.9.2018 14:29
Með 900 grömm af kókaíni á Keflavíkurflugvelli Maðurinn reyndi að fela níu hundruð grömm af kókaíni í skónum sínum. 8.9.2018 10:23