Dregur úr vatnsrennsli Skaftár Þegar mest var mældist rennslið í tæpum 1600 rúmmetrum á sekúndu. 5.8.2018 07:56
Rán í verslun í Breiðholti Tveir menn komu inn í verslunina, ógnuðu starfsfólki og rændu peningum og fleiru. Að því loknu fóru þeir burt í bifreið sem var síðar stöðvuð á Suðurnesjum. 5.8.2018 07:22
„Þetta getur ekki annað en endað með ósköpum ef við förum ekki að stíga inn í“ Sjúkrasjóðir VR eru komnir að þolmörkum. Vísbendingar eru um að fleiri finni fyrir kulnun í starfi. 3.8.2018 10:40
Hlýjast suðvestanlands á morgun Veðurstofa Íslands spáir því að hlýjast verði suðvestanlands á morgun. Í dag er suðaustlæg og rigning með köflum sunnan-og vestanlands en annars hægari breytileg átt, skýjað með köflum og víða skúrir einkum síðdegis. Hlýjast verður norðaustanlands í dag. 3.8.2018 08:17
17 ára grunaður um innbrot við Holtaveg Tveir menn eru grunaðir um að hafa brotist inn á heimili við Holtaveg. 3.8.2018 07:42
Maðurinn hélt á leikfangabyssu þegar hann var skotinn til bana Lögreglumennirnir þrír segjast hafa talið leikfangabyssuna vera hríðskotabyssu. 3.8.2018 07:02
Ók á rafmagnskassa og olli rafmagnsleysi Ökumaðurinn var handtekinn, látinn sofa úr sér á lögreglustöðinni og yfirheyrður í morgun. 2.8.2018 12:38
Stjórnmálastéttin hafi samþykkt að vera framkvæmdastjórar nýfrjálshyggjunnar Sólveig Anna Jónsdóttir, gefur lítið fyrir hræðsluáróður vegna kjarasamninga. 2.8.2018 10:44
„Ég bjargaði mannslífi í dag“ Þórhildur Ólafsdóttir var stödd á ylströndinni í Nauthólsvík með eiginmanni sínum, syni og tveimur systurdætrum sínum þegar eftirtektarsemi henni hennar varð til þess að hún bjargaði mannslífi. 1.8.2018 16:00
Kynna nýjungar til að takmarka notkun á samfélagsmiðlunum Í tilkynningu frá Instagram og Facebook er nýr "fídus“ hjá fyrirtækinu kynntur til sögunnar sem á að auðvelda notendum að virða tímamörk sín á samfélagsmiðlunum 1.8.2018 12:41