Kynna nýjungar til að takmarka notkun á samfélagsmiðlunum Í tilkynningu frá Instagram og Facebook er nýr "fídus“ hjá fyrirtækinu kynntur til sögunnar sem á að auðvelda notendum að virða tímamörk sín á samfélagsmiðlunum 1.8.2018 12:41
Leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjóra CBS Nú hefur komið í ljós að Moonves var tilkynntur til lögreglu í desember á þessu ári. 1.8.2018 11:52
„Hefði viljað sjá meiri kraft til aðgerða á þessum fundi“ Farið var vítt og breitt yfir stöðu heimilislausra í borginni á aukafundi í borgarráði í dag. 31.7.2018 17:24
Nýr bæjarstjóri á Akureyri: „Landsbyggðin þarf stöðugt að vera að minna á sig“ Ásthildur Sturludóttir var áður bæjarstjóri Vesturbyggðar. Hún hefur verið ráðin nýr bæjarstjóri á Akureyri. 31.7.2018 15:54
90% Íslendinga á aldrinum 18-29 ára með Netflix Vinsældir streymisveitunnar Netflix fara vaxandi á meðal landsmanna en sérstaklega hjá yngri kynslóðinni. 31.7.2018 14:46
Reykjavíkurborg kaupir ritföng fyrir nemendur grunnskóla Skóla-og frístundarsvið Reykjavíkurborgar hefur gengið til samninga við A4 um kaup á ritföngum fyrir alla nemendur grunnskóla í borginni fyrir skólaárið 2018-2019. 31.7.2018 12:49
Býst ekki við nýjum tillögum á aukafundi vegna stöðu heimilislausra Borgarfulltrúi Samfylkingarinnar segir að það sé sjálfsagt að fara yfir þær aðgerðir sem þegar eru hafnar til að bæta stöðu heimilislausra og þá vonast hún til þess að minnihlutinn komi með hugmyndir að umbótum. 31.7.2018 11:59
Áfram framkvæmdastjóri CBS þrátt fyrir ásakanir um kynferðislega áreitni Utanaðkomandi aðilar verða fengnir til að rannsaka ásakanir á hendur framkvæmdastjóra CBS. Honum verður ekki gert að stíga til hliðar á meðan rannsókninni stendur. 31.7.2018 10:44
Fimm hundruð í sjálfheldu í fjallshlíðum Rinjani Rúmlega 500 göngugarpar eru fastir í hlíðum fjallsins Rinjani á Lombok-eyju í Indónesíu því mannskæður jarðskjálfti, sem reið yfir eyjuna árla sunnudagsmorguns, gat af sér skriður sem lokuðu gönguleiðum. 30.7.2018 12:04
Boða til aukafundar: "Heimilislausir fá ekki sumarfrí frá áhyggjum sínum“ Boðað hefur verið til aukafundar í borgarráði á morgun klukkan 11. 30.7.2018 11:06