Sex hafa látið lífið í skógareldunum í Kaliforníu Sex hafa látið lífið í skógareldunum sem hafa geisað í norðurhluta Kaliforníu í rúma viku. Tvö börn eru á meðal hinna látinna. 30.7.2018 10:28
Forsvarsmenn Eistnaflugs tjá sig: „Auðvitað er það okkur áhyggjuvaldur“ Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Eistnaflugs segja að það sé þeim áhyggjuvaldur að uppi sé grunur um að tveimur konum hafi verið byrlað ólyfjan. 30.7.2018 08:30
Þingvallavegur lokaður fyrir allri umferð fram í október Þingvallavegur lokaður í tvo mánuði vegna framkvæmda. 30.7.2018 07:29
Fólk reyni að láta nýbakaðar mæður finna til samviskubits Khloé Kardashian var ekki sátt við það viðmót sem hún mætti á góðgerðarviðburði í gærkvöldi. 30.7.2018 07:04
Handtekinn grunaður um að hafa ráðist á fólk með spýtu Ölvaður maður var laust fyrir miðnætti handtekinn í Austurstræti þar sem hann hafði ráðist á fólk og hús með spýtu. 30.7.2018 06:29
Fimm látnir í mannskæðum skógareldum í Kaliforníu Tala látinna hækkar á sjöunda degi skógarelda sem hafa geisað í norðurhluta Kaliforníu en nú er talið að fimm hafi látið lífið í eldunum. 29.7.2018 13:44
Opinn fyrir því að verða næsti „Bachelor“ Aðdáendur þáttanna bíða spenntir eftir því að vita hver verði næsti Bachelor. 29.7.2018 12:07
Þrír skotnir til bana í New Orleans Þrír létust og sjö særðust í skotárás í New Orleans í gærkvöldi. 29.7.2018 09:33
Talsverðar líkur á öflugum skúradembum með þrumum og eldingum Útivistarfólk og ferðalangar eru beðnir um að hafa í huga að hvassviðri verður á Suðausturlandi í dag og einnig eftir hádegi á Snæfellsnesi og Vestfjörðum með snörpum vindhviðum. 29.7.2018 09:04
Mannskæður jarðskjálfti reið yfir Lombok í Indónesíu Jarðskjálftinn olli verulegu tjóni. 29.7.2018 08:23