Tvær tilkynningar um heimilisofbeldi í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. 29.7.2018 07:38
Fann hvorki bílinn né barnabarnið Konunni brá þegar hún fann bílinn sinn hvergi að verslunarferð lokinni. 28.7.2018 11:32
Mikið hvassviðri glæðir skógarelda í Kaliforníu Tveir slökkviliðsmenn hafa látið lífið í skógareldum sem geisa nú í norðurhluta Kaliforníu og þá er níu saknað. 28.7.2018 10:47
Fjölskyldan óttaðist að Lovato væri komin í vondan félagsskap Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur áður talað opinskátt um fíkn og geðsjúkdóma. 28.7.2018 09:55
Þrír menn handteknir grunaðir um líkamsárás Lögregla var kölluð til húss að Auðbrekku í Kópavogi á þriðja tímanum í nótt vegna meintrar líkamsárásar. 28.7.2018 08:44
Segir kulnun oft tengjast slæmum stjórnunarháttum og aðbúnaði Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent í leiðtogafræðum við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, segir að ábyrgð og þáttur yfirmanna sé mikill þegar komi að þessum vaxandi vanda í samfélaginu sem kulnun er. 27.7.2018 17:00
Ráðamenn fá sérstakt boðskort frá aðstandendum Druslugöngunnar Ráðherrar, Alþingismenn, lögreglufulltrúar og forsetinn fá sérstakt boðskort frá aðstandendum Druslugöngunnar sem fer fram á Laugardaginn næsta klukkan 14.00. 27.7.2018 15:40
Fimm rafvagnar væntanlegir til landsins í dag Á síðasta ári festi Strætó kaup á 14 rafvögnum frá Yutong, kínverskum bílaframleiðanda. 27.7.2018 14:25