Kvöldfréttir í beinni útsendingu Kvöldfréttir hefjast á slaginu 18:30 í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinni útsendingu á Vísi. 12.7.2018 17:45
Aftöku Doziers frestað vegna lögbannskröfu Alvogen Alvogen byggði lögbannskröfu sína á því að fangelsisyfirvöld hefðu komist yfir lyfið með ólöglegum hætti og þá hefðu þau heldur ekki tilgreint í hvaða tilgangi þau hyggðust nota lyfið. Dómstólar staðfestu lögbannið klukkan 4 að íslenskum tíma í dag. 12.7.2018 00:17
Miklar tafir á þjóðvegi 1 við Núpsvötn vegna umferðaróhapps Miklar tafir hafa orðið á þjóðvegi 1 vegna umferðaróhappsins. 11.7.2018 22:13
Sjá enga möguleika á því að koma til móts við kröfur ljósmæðra Fundi milli samninganefnda ljósmæðra og ríkisins lauk laust eftir klukkan fjögur í dag. Fundurinn bar ekki árangur og að óbreyttu verður ekki boðað til nýs fundar að sögn Bryndísar Hlöðversdóttur, ríkissáttasemjara. 11.7.2018 20:17
Kvöldfréttir í beinni útsendingu Kvöldfréttir hefjast á slaginu 18:30 í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinni útsendingu á Vísi. 11.7.2018 17:46
Nýtt aðgengismerki fyrir hreyfihamlaða tekið í notkun Að mati Öryrkjabandalagsins hefur nýja merkið yfir sér annan brag en það sem notað hefur verið undanfarna áratugi. Nýja merkið sýni manneskju sem sé frjáls sinna ferða; í virkni og á hreyfingu. 11.7.2018 00:01
Óttaðist að verða dæmd fyrir að geta ekki gefið brjóst Khloé notast nú aðallega við þurrmjólk í pela til að næra dóttur sína en gefur henni auk þess brjóstamjólk meðfram pelagjöfum. 10.7.2018 23:25
Sprengjusveit ræst út og götum lokað á Manhattan vegna gleymsku Íslendings Íslendingur fékk heldur betur að kenna á því fyrir að hafa gleymt pakka fyrir utan hótel í Manhattan. 10.7.2018 22:37
Þyrla Landhelgisgæslunnar sækir slasaða konu við Skógafoss Þyrla Landhelgisgæslunnar var á níunda tímanum í kvöld kölluð út vegna konu sem hafði slasast við skógafoss í Rangárþingi eystra. 10.7.2018 21:42
Kominn til meðvitundar eftir taugaeitrun Charlie Rowley, sem komst í snertingu við taugaeitrið Novichok, er kominn til meðvitundar eftir að hafa legið meðvitundarlaus á gjörgæsludeildinni á Spítala í Salisbury á Bretlandi frá 30. júní. 10.7.2018 19:54