Suðurlandsvegur austan við Hveragerði opinn að nýju Kristín Ólafsdóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 25. júlí 2018 16:34 Vegurinn verður lokaður um óákveðinn tíma. Aðsend Suðurlandsvegur rétt austan við Hveragerði hefur verið opnaður að nýju. Veginum var lokað fyrr í dag vegna umferðarslyss. Níu slösuðust í slysinu, allir minniháttar. Slysið varð með þeim hætti að þrír bílar rákust saman. Hinir slösuðu voru fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurlands og Landspítalann í Fossvogi ýmist til skoðunar eða aðhlynningar. Þetta sagði Pétur Pétursson hjá Brunavörnum Árnessýslu. Enginn virtist alvarlega slasaður, að sögn Péturs. Aðspurður sagði Pétur að áreksturinn hafi verið nokkuð harður og bílarnir illa farnir. Olía lak frá einum þeirra sem þurfti að hreinsa upp. Pétur var staddur á vettvangi slyssins þegar fréttastofa náði tali af honum. Heilmikil röð af bílum myndaðist við slysstað í kjölfar slyssins og var umferð beint um hringtorg við Hveragerði og niður í Ölfus á meðan viðbragðsaðilar athöfnuðu sig á vettvangi. Umferð var hleypt um Suðurlandsveg austan við Hveragerði að nýju á sjötta tímanum. Allt tilækt lið sjúkraflutningamanna á Selfossi var sent á vettvang umferðarslyssins auk þess sem sjúkraflutningamenn á frívakt voru kallaðir út.Fréttin hefur verið uppfærð með frekari upplýsingum. Lögreglumál Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Fleiri fréttir „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Sjá meira
Suðurlandsvegur rétt austan við Hveragerði hefur verið opnaður að nýju. Veginum var lokað fyrr í dag vegna umferðarslyss. Níu slösuðust í slysinu, allir minniháttar. Slysið varð með þeim hætti að þrír bílar rákust saman. Hinir slösuðu voru fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurlands og Landspítalann í Fossvogi ýmist til skoðunar eða aðhlynningar. Þetta sagði Pétur Pétursson hjá Brunavörnum Árnessýslu. Enginn virtist alvarlega slasaður, að sögn Péturs. Aðspurður sagði Pétur að áreksturinn hafi verið nokkuð harður og bílarnir illa farnir. Olía lak frá einum þeirra sem þurfti að hreinsa upp. Pétur var staddur á vettvangi slyssins þegar fréttastofa náði tali af honum. Heilmikil röð af bílum myndaðist við slysstað í kjölfar slyssins og var umferð beint um hringtorg við Hveragerði og niður í Ölfus á meðan viðbragðsaðilar athöfnuðu sig á vettvangi. Umferð var hleypt um Suðurlandsveg austan við Hveragerði að nýju á sjötta tímanum. Allt tilækt lið sjúkraflutningamanna á Selfossi var sent á vettvang umferðarslyssins auk þess sem sjúkraflutningamenn á frívakt voru kallaðir út.Fréttin hefur verið uppfærð með frekari upplýsingum.
Lögreglumál Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Fleiri fréttir „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Sjá meira