IKEA innkallar rafhlaupahjól vegna slysahættu IKEA innkallar rafhlaupahjól af gerðinni PENDLA vegna slysahættu sem af notkun þeirra gæti hlotist. 2.7.2018 11:05
Bandarískir geðlæknar vita ekki hvernig þeir eiga að hjálpa börnunum Læknar, sem starfa hjá heilsugæslustöðvum í New York, og sem hafa unnið með börnunum, eru í auknum mæli farnir að gera sér grein fyrir alvarleika stöðunnar. 25.6.2018 17:05
Stefán Ólafsson ráðinn til Eflingar Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði, hefur verið ráðinn til starfa sem sérfræðingur í vinnumarkaðs-og lífskjararannsóknum hjá stéttarfélaginu Eflingu. 25.6.2018 15:55
Tómas sagður á meðal þeirra sjö sem beri ábyrgð á vísindalegu misferli Rektor Karólínska háskólasjúkrahússins segir að málið hafi haft alvarlegar afleiðingar fyrir fræðasamfélagið í heild. 25.6.2018 15:22
Ferðamenn geta lofað ábyrgri hegðun með því að ýta á hnapp Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varð fyrst til þess að ýta á hnappinn. 25.6.2018 13:59
Nýr fríverslunarsamningur undirritaður við Ekvador Hinum nýja samningi er ætlað að létta hindrunum. 25.6.2018 13:33
Þórhildur Sunna kjörin formaður laga-og mannréttindanefndar Evrópuráðsþings Þórhildur Sunna hefur verið kjörinn formaður laga-og mannréttindanefndar Evrópuráðsþings. 25.6.2018 13:08
Verjandi segir skjólstæðingana ekki vita hvar börnin eru niðurkomin McMahon gagnrýnir stjórnvöld fyrir skort á upplýsingum. 25.6.2018 12:26
Ræddu um Hauk: „Enn eitt tækifærið til að knýja á um frekari upplýsingar og samstarf“ Zeybecki á að hafa tekið vel í spurningu utanríkisráðherra en sagðist þó ekki hafa neinar upplýsingar sem gætu varpað ljósi á málið. 25.6.2018 11:29
Trump líkir flóttafólki við innrásarher Í dag sagði forsetinn að réttast væri að senda flóttafólk rakleiðis tilbaka án þess að mál þeirra komi til kasta dómstóla. 24.6.2018 23:34
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent