Erdogan lýsir yfir sigri Enn er mikið ólguástand í Tyrklandi eftir misheppnaða valdaránstilraun gegn Erdogan árið 2016. 24.6.2018 22:35
Ætlar að ræða við tyrkneskan ráðherra um mál Hauks Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segist ætla ræða mál Hauks Hilmarssonar við tyrkneskan ráðherra á morgun. 24.6.2018 21:12
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir hefjast á slaginu 18:30 í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinni útsendingu á Vísi. 24.6.2018 17:45
Þrjár klukkustundir af hópnauðgun á Indlandi Þessi grimmúðlega árás er ein af fjölmörgum sem hefur átt sér stað á Indlandi og komið hefur illa við samvisku samfélagsins 23.6.2018 23:55
Sluppu frá fangelsinu í Alcatraz Íslendingarnir Lilja Mgnúsdóttir, verkfræðingur, Einar Beinteinn Árnason, eðlisfræðingur og Kristín Steinunnardóttir, verkfræðingur, tóku þátt í keppni þar sem synda þurfti frá klettaeyjunni Alcatraz í San Fransisco flóa að landi. 23.6.2018 22:43
Forseti lýðveldisins verndari Samtakanna ´78: „Þetta er ómetanlegt“ Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands,er verndari Samtakanna ´78. 23.6.2018 21:57
Tyrkir ganga til kosninga á morgun: Næsti forseti tekur við valdameira embætti en áður Ef enginn einn frambjóðandi fær yfir helming atkvæða verður kosið á milli tveggja efstu þann 8. júlí næstkomandi. 23.6.2018 21:00
Sagt að yfirgefa veitingastaðinn Sarah Sanders er ekki velkominn á veitingastaðinn Red Hen. 23.6.2018 20:00
Segir Frakkland hætta á að verða helsta óvinaþjóð Ítala undir stjórn „hins hrokafulla“ Macrons Yfirvöld á Ítalíu gefa ekki mikið fyrir fullyrðingar Emmanuels Macron. 23.6.2018 18:19
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent