Fréttamaður

Margrét Helga Erlingsdóttir

Margrét Helga er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Í kvöldfréttum Stöðvar tvö klukkan 18:30 verður fjallað ítarlega um leik Íslands gegn Nígeríu á HM í Rússlandi. Rætt verður við svekkta stuðningsmenn í Rússlandi og farið var víðs vegar um borgina til að fylgjast með stuðningsmönnum horfa á leikinn hér heima.

Sjá meira