Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir hefjast á slaginu 18:30 í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinni útsendingu á Vísi. 23.6.2018 17:45
Áhrifamáttur ljósmynda: Sagan á bak við ljósmyndina af lítilli stúlku við landamærin Ljósmyndin sem John Moore tók af stúlkunni og móður hennar við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó hefur víða vakið athygli. 23.6.2018 00:27
Fór í mál við bandarísk yfirvöld: Endurheimti son sinn eftir mánaðar aðskilnað Það voru tilfinningaríkir endurfundir sem mæðginin áttu í dag þegar þau loksins hittust á flugvellinum í Baltimore. 22.6.2018 23:45
Skokkaði óvart yfir landamæri Bandaríkjanna og var í haldi í tvær vikur Cedella Roman var í heimsókn hjá móður sinni í Kanada þegar upphófst tveggja vikna martröð við landamæri Bandaríkjanna. 22.6.2018 22:29
Brotist inn á meðan á leiknum stóð "Þarna notaði einhver tækifærið og fór inn í húsið hjá okkur á meðan við horfðum á leikinn,“ segir Jóna Bryndís. 22.6.2018 19:33
Öryggissveitir Venesúela hafi myrt hundruð á síðustu árum Öryggissveitir Venesúela hafa myrt hátt í fimm hundruð manns í lögregluaðgerðum þar sem fórnarlömb voru valin af handahófi undir yfirskyni baráttunnar gegn glæpum. 22.6.2018 18:02
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Í kvöldfréttum Stöðvar tvö klukkan 18:30 verður fjallað ítarlega um leik Íslands gegn Nígeríu á HM í Rússlandi. Rætt verður við svekkta stuðningsmenn í Rússlandi og farið var víðs vegar um borgina til að fylgjast með stuðningsmönnum horfa á leikinn hér heima. 22.6.2018 17:52
Hið frjálslynda heimsskipulag í uppnámi "Það sem einkennir forsetatíð Trumps er óbeit hans á öllu marghliða samstarfi sem leggur kvaðir og skuldbindingar á Bandaríkin.“ 22.6.2018 12:05
Aðskilnaður barna og foreldra illa ígrunduð ákvörðun: „Það eru brjálæðisleg gróðasjónarmið á bak við þetta“ „Það er engin þekking. Það er engin sýn. Það er engin lífsspeki.“ 21.6.2018 15:30
Næsti forseti ASÍ verði að ná að sætta sjónarmið Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasamband Íslands, hefur lofað því að hugsa sig um hvort hún bjóði sig fram til forseta ASÍ í haust. 21.6.2018 13:22
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent