Nýstofnað umhverfis-og heilbrigðisráð: Ætla að gera grænu málunum í Reykjavík hátt undir höfði Líf vill að Reykjavík verði vistvæn borg og hyggst þróa hana áfram með áherslu á vistvænt og sjálfbært umhverfi 12.6.2018 12:22
Dagur áfram borgarstjóri í Reykjavík Dagur segir að þrátt fyrir að ákveðnir fulltrúar veljist til forystu þá sé markmiðið að vinna sem ein heild. 12.6.2018 10:45
Nýr meirihluti í borginni kynntur til leiks Bein útsending frá kynningu á njum borgarstjórnarmeirihluti Samfylkingarinnar, Vinstri Grænna, Pírata og Viðreisnar. 12.6.2018 10:00
Lögreglunemar ætla ekki að vera viðstaddir útskrift vegna óánægju Háskólinn á Akureyri mun í fyrsta sinn brautskrá lögreglumenn með starfsréttindi á morgun, laugardaginn 9. júní. 45 nemendur útskrifast þá úr lögreglufræðum. 8.6.2018 21:15
Nýr bæjarstjóri verði að hafa ástríðu fyrir svæðinu Hilda Jana Gísladóttir, oddviti Samfylkingarinnar á Akureyri, segir að flokkarnir í meirihluta stefni á að undirrita málefnasamning á þriðjudag. 8.6.2018 12:02
Ríkisútvarpið sýknað af kröfum Adolfs Inga Hæstiréttur Íslands hefur komist að þeirri niðurstöðu að það væri óumdeilt að Adolf hefði verið sagt upp vegna aðhaldsaðgerða í rekstri Ríkisútvarpsins. 7.6.2018 16:46
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna göngumanns Björgunarsveitir á Hólmavík og Ísafirði voru kallaðar út vegna göngumanns sem slasaðist. 7.6.2018 16:15
Mannréttindadómstóllinn vísar kæru BHM frá Mannréttindadómstóll Evrópu telur íslenska ríkið ekki hafa brotið í bága við ákvæði dómstólsins. 7.6.2018 10:26
Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur mynda meirihluta á Ísafirði Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hafa náð saman um málefni bæjarins og hafa ákveðið að starfa saman í meirihluta bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar á komandi kjörtímabili. 7.6.2018 10:00
Pawel sæmilega bjartsýnn Samfylking, Viðreisn, Píratar og Vinstri græn hafa fundað stíft undanfarna daga í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. 6.6.2018 16:32
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent