„Ég held hún yrði frábær borgarstjóri“ "Auðvitað vil ég einna helst sjá Lóu sem borgarstjóra af því að mér finnst hún frábær.“ 6.6.2018 15:45
Viðræður fara vel af stað í Kópavogi Birkir Jón Jónsson, oddviti Framsóknarflokksins, segir formlegar viðræður Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar fara vel af stað. 6.6.2018 13:45
Hoppflugfargjöldin afnumin: „Ég vona að þessi ákvörðun verði endurskoðuð“ Fyrirtæki sem situr eitt á markaði þarf að sýna meiri ábyrgð heldur en ef það væri samkeppni. Þetta segir Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna og fyrrverandi landsbyggðaþingmaður. 6.6.2018 12:15
Skemmtilegt og mikið hlegið í FB Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og oddviti Samfylkingarinnar, segir að meirihlutaviðræður gangi vel og að hann sé enn bjartsýnn á að Samfylking, Viðreisn, Vinstri græn og Píratar nái saman um myndun nýs meirihluta í Reykjavíkurborg. 5.6.2018 16:18
Ætla sér að styðja tiltekin mál án tillits til meirihlutasamstarfs Sósíalistaflokkur Íslands ætlar að styðja við þau mál sem flokkurinn setti á oddinn í aðdraganda borgarstjórnarkosninga án tillits til þess hvaða flokkar það verða sem mynda nýjan meirihluta. 5.6.2018 15:41
Grunnskólakennarar samþykkja kjarasamning Félagsmenn í Félagi grunnskólakennara samþykktu í dag nýjan kjarasamning í atkvæðagreiðslu með 74% atkvæða. Atkvæðagreiðslan hefur staðið yfir dagana 31. maí til dagsins í dag. 5.6.2018 15:28
Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hefja formlegar viðræður í Kópavogi Ármann fundaði með bæjarfulltrúum flokksins síns í gær vegna þeirra stöðu sem var komin upp í samskiptum meirihluta bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og Theodóru Þorsteinsdóttur, oddvita BF Viðreisnar. 5.6.2018 14:39
Reyna að mynda meirihluta við óvenjulegar aðstæður Ólafur segist vera bjartsýnn um að flokkarnir nái saman en segir þó að vissulega sé um óvenjulegar aðstæður að ræða vegna sameiningar bæjarfélaganna. 5.6.2018 14:09
„Við erum viss um það að við munum ná saman“ Það dregur til tíðanda í Grindavík en oddviti Framsóknarflokksins er viss um að það náist að mynda meirihluta eftir fund kvöldsins. 5.6.2018 11:40
„Borgarbúar geta treyst því að þær ganga vel og örugglega“ Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar, segist vera í góðu yfirlæti í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. 5.6.2018 10:41
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent