„Fólk fær ekki allt sem það vill“ Aðspurður hvort flokkarnir sjái til lands svarar Hjálmar vongóður: "Já ég held það bara. Ég er nú bara bjartsýnn. Ég er það nú alltaf reyndar.“ 4.6.2018 16:52
Þjóðarsáttin og þróun ójöfnuðar á Íslandi Efling stéttarfélag efnir til opins fundar undir yfirskriftinni Þjóðarsáttin og þróun ójöfnuðar og er liður í funda-og fyrirlestraröðinni Stóru myndinni. Efling býður til umræðna um vinnumarkaðstengd málefni. 4.6.2018 15:37
Dóra Björt greinir frá stöðunni í viðræðunum: „Það er mikið í húfi“ Aðspurð hvort einhver meiriháttar ágreiningsmál hefðu komið upp í viðræðunum svarar hún neitandi. Þau leggi sig öll fram við að vera lausnamiðuð. "Við myndum alltaf reyna að finna flöt á málunum svo að allir geti við unað.“ 4.6.2018 14:50
Ármann boðar bæjarfulltrúana á sinn fund: „Ég hef átt gott samstarf við Theodóru“ Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri ætlar að funda með sínum samflokksmönnum í dag. 4.6.2018 12:47
Ræða velferðarmálin í dag Flokkarnir sem eiga í meirihlutaviðræðum ræða velferðarmál í dag. 4.6.2018 11:08
„Mér líður eins og ég hafi eignast vin fyrir lífstíð“ Aðalleikararnir í nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Adrift, eru virkilega ánægðir með reynsluna. 3.6.2018 17:05
„Það á að ryðja þessu með ofbeldi í gegnum þingið“ Þorsteinn Víglundsson gagnrýnir vinnubrögð ríkisstjórnarinnar harðlega og segir að hér séu eiginhagsmunir látnir ráða förinni. 3.6.2018 15:59
Telur ríkisstjórnarsamstarfið hafa ráðið úrslitum Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna segir að úrslit í borgarstjórnarkosningum séu skýr skilaboð kjósenda til Vinstri grænna. 3.6.2018 12:00
Daði hlaut verðlaun fyrir stikluna fyrir The Secret of Marrowbone Daði Sigurðsson hlaut The Golden trailer verðlaunin fyrir stikluna sem hann gerði fyrir hryllingsmyndina The Secret of Marrowbone. 3.6.2018 10:10
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent