Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Félagsmálaráðherra hefur fengið ábendingar víðsvegar að á landinu um að leigufélög hafi hækkað leiguverð óeðlilega mikið við endurnýjun samninga. 24.5.2018 17:36
Frekari tölvupóstssamskipti varpa ljósi á endurtekið samráð oddvita og framkvæmdaaðila Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti Árneshrepps, leitaði til framkvæmdaaðilanna Vesturverks og HS Orku þegar Guðmundur Ingi Guðbrandsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Landverndar og núverandi umhverfisráðherra, bað Evu þann 26. júní 2017 um að senda sér afrit af gögnum og/eða bréfum varðandi Vesturverk með vísan til upplýsingalaga. 24.5.2018 12:30
Faðir árásarmannsins: „Drengurinn átti ekki skotvopn, ég átti skotvopn“ Antionio Pagourtzis telur líklegt að sonur sinn hafi verið lagður í einelti. 22.5.2018 16:43
Zuckerberg kemur fyrir Evrópuþing Zuckerberg verður gert að svara fyrir gjörðir stjórnarmanna en Facebook deildi upplýsingum 87 milljóna notenda með greiningarfyrirtækinu Cambridge Analytica. 22.5.2018 16:15
Tugir manna látið lífið í hitabylgju í Pakistan Að minnsta kosti 65 hafa látið lífið í hitabylgju í fjölmennustu borg Pakistan, Karachi. Föstumánuður múslima er nýhafinn. 22.5.2018 13:59
Enn á ný kærður fyrir kynferðisofbeldi: Á vísvitandi að hafa smitað konu af kynsjúkdómi Enn ein konan stígur fram með ásakanir á hendur R. Kelly. Faith Rogers höfðar mál gegn söngvaranum. 22.5.2018 13:00
Umferðarslys á Selfossi: Tveir fluttir á spítala Jepplingur og lítill seindiferðabíll skullu saman á Eyrarvegi. 22.5.2018 11:19
Marks og Spencer loka hundrað verslunum innan fjögurra ára Stjórn Marks og Spencers ræðst í allsherjar endurskipulagningu. 22.5.2018 10:25
Segja forsetakosningarnar í Venesúela ekki lögmætar Talsmenn sex landa neita að viðurkenna niðurstöður kosninganna í Venesúela. Niculas Maduro hafi sýnt af sér alræðistilburði. 21.5.2018 23:30
Rótgrónar fjölskyldur flutt úr Ölfusi Oddviti Sjálfstæðisflokksins segir að það sé mikilvægt að byggja iðnaðarhúsnæði. 21.5.2018 21:30
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent