Vill umbreyta vestrænum valdakörlum með litum Bergþór Morthens hefur hreyft við norðlenskum listunnendum með nýrri myndlistarsýningu, Rof. 3.4.2018 17:40
Fremja grímugjörning til að mótmæla mengun Í dag rann út lokafrestur fyrir Frakka til að skila inn áætlun um bætt loftgæði til Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. 31.3.2018 22:42
Námsmenn ósáttir við nýjar úthlutunarreglur LÍN Í yfirlýsingu frá fulltrúum íslenskra námsmanna segir að námsmenn hafi, enn eitt árið, setið á hakanum. 31.3.2018 21:57
Annar bróðirinn í gæsluvarðhald Héraðsdómur Suðurlands féllst á kröfu lögreglustjórans á Suðurlandi um gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna yfir öðrum bróður mannsins sem fannst látinn á sveitabæ í Biskupstungum í morgun. 31.3.2018 21:06
Mótmælendum mætt með skothríð á Gazasvæðinu Einhverjir mótmælenda köstuðu gróti og var því mætt með skothríð á mótmælendur og syrgjendur í heild. 31.3.2018 20:40
Inga Sæland ætlar ekki að flytja úr íbúð fyrir öryrkja Inga Sæland, þingmaður og formaður Flokks fólksins ætlar ekki flytja úr íbúðinni sem hún leigir af hússjóði Öryrkjabandalagsins. 31.3.2018 18:56
Íhaldssöm Clueless-stjarna hættir við framboð til Bandaríkjaþings Dash segist setja fjölskylduna sína og guð í fyrsta sætið. 31.3.2018 17:37
Tyrkir vara Frakka við hernaðarinngripi í Sýrlandi Mikil spenna ríkir á milli Frakka og Tyrkja. 31.3.2018 16:35
Styrmir kemur Áslaugu til varnar Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, tekur undir með gagnrýni Áslaugar Friðriksdóttur á Sjálfstæðisflokkinn. 31.3.2018 15:41
Trump íhugar að vísa rússneskum erindrekum úr landi Donald Trump íhugar að grípa til aðgerða til að sýna Bretum samstöðu í verki vegna taugaeiturárásarinnar 25.3.2018 22:34
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent