Brandenburg sópaði til sín flest verðlaun á Lúðrinum Auglýsingastofan Brandenburg hlaut verðlaun fyrir Herferð ársins á Lúðrinum í gær. 10.3.2018 15:57
Adda María Jóhannsdóttir nýr oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði Framboðslisti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði var samþykktur í morgun. 10.3.2018 14:50
Leiðréttir oddvita Framsóknar í borginni Guðmundur, markaðs-og upplýsingafulltrúi Strætó segir mikilvægt að rétt sé farið með staðreyndir í stjórnmálaumræðunni. 10.3.2018 14:09
Landsþing Viðreisnar í beinni útsendingu Formaður Viðreisnar flytur stefnuræðu á Landsþingi flokksins. 10.3.2018 13:13
Femínískar byltingar hafa breytt mannskilningnum Margar greiningar hafa verið að koma fram nýverið sem leggja áherslu á verufræðina, þennan mannskilning, að við séum berskjölduð og háð hvert öðru. 10.3.2018 12:58
Fjölmenn mótmæli í skugga morðs á blaðamanni Þess er krafist í Slóvakíu að stjórnmálastéttin axli ábyrgð. 10.3.2018 10:30
Jo Nesbø trónir á toppi metsölulistans Bækurnar hans hafa selst í yfir 30 milljónum eintaka um allan heim. 28.2.2018 16:52
Lögreglan óskar eftir aðstoð almennings vegna innbrota í gagnaver Lögreglan hvetur alla sem hafa orðið varir við eitthvað grunsamlegt að gera lögreglu viðvart 28.2.2018 15:42
Seacrest neitar sök Seacrest er gert að sök að hafa haft í frammi óviðeigandi hegðun. 28.2.2018 15:11
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent