Vilja hvorki taka velferðina að láni né efna til hennar með því að skattleggja þjóðina í drep Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar setti tóninn fyrir kosningabaráttuna á kosningahátíð flokksins í dag. 7.10.2017 20:42
Blæs til stofnfundar Miðflokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson heldur ræðu á stofnfundi Miðflokksins á morgun. 7.10.2017 18:25
„Mér finnst þetta rosalega dapurlegur endir á þingstörfum mínum“ Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, sagði á Facebooksíðu sinni að fundur með formönnum flokkanna hefði verið dapurlegur endir á þingstörfum sínum. 26.9.2017 00:01
Berlínarbúar upplifi niðurstöður kosninganna eins og jarðskjálfti hafi riðið yfir landið 25.9.2017 22:38
Segir öryggi og velferð barna notaða sem skiptimynt á fundi formanna Smári og Logi voru ekki ánægðir með vinnubrögð viðhöfð á fundi formanna. 25.9.2017 20:58
Fylgisaukningu þjóðernisflokks ákaft fagnað og mótmælt Marine Le Pen og Geert Wilders fagna með bandamönnum sínum í Þýskalandi. 25.9.2017 00:09
Segir Sjálfstæðisflokkinn hlaupast undan ábyrgð "Eina tveggja flokka stjórnin sem Sjálfstæðisflokkurinn getur tekið þátt í er ef hann er einn í ríkisstjórn,“ segir Fjármálaráðherra. 24.9.2017 21:14
Segir stöðugt verið að henda út óæskilegu fólki og kveikja elda Segist ekki vera í náðinni hjá þeim hópi sem hefur endurheimt völd í flokknum. 24.9.2017 19:41