Íbúar minntir á að veiða ekki mýs með frostlegi Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps á Drangsnesi hyggst vekja athygli bæjarbúa á því að ólöglegt sé að nota frostlög til þess að veiða mýs. Oddviti sveitarstjórnar segir engin staðfest dæmi um slíkt en íbúar hafi haft áhyggjur. 2.11.2023 06:45
Íbúar vansvefta við Sundahöfn Íbúar í Langholtshverfi í Reykjavík urðu margir svefnvana vegna hávaða við Sundahöfn í nótt, ef marka má umræðu á samfélagsmiðlum. Hafnarstjóri segir óvenju mikinn hávaða hafa mælst í höfninni. 1.11.2023 23:01
Mál varnarmálaráðherrans fyrrverandi fellt niður Saksóknari í Danmörku hefur ákveðið að fella niður mál gegn fyrrverandi varnarmálaráðherra landsins, Claus Hjort Frederiksen, sem ákærður var fyrir að hafa lekið ríkisleyndarmálum sem varða þjóðaröryggi. 1.11.2023 14:45
Guðni Rafn er nýr framkvæmdastjóri Gallup Guðni Rafn Gunnarsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Gallup á Íslandi en hann var ráðinn úr hópi fjölda umsækjenda. Þetta kemur fram í tilkynningu. 1.11.2023 14:13
Isaac á leið aftur til Íslands Isaac Kwateng, vallarstjóri Þróttar, hefur fengið dvalar-og atvinnuleyfi. Hann er því væntanlegur til Íslands frá Gana. 1.11.2023 13:33
Birna verðlaunuð fyrir Örverpi Birna Stefánsdóttir hlaut í dag Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar við hátíðlega athöfn í Höfða. Borgarstjóri veitti Birnu verðlaunin. 30.10.2023 15:32
Hitti konuna sem drullaði yfir hana á foreldrafundi Kamilla Einarsdóttir, rithöfundur og bókavörður, segist ekki nenna lengur að láta allt flakka á samfélagsmiðlum. Hún segir fyndið hve margir haldi að þeir viti allt um hana vegna samfélagsmiðlanotkunar hennar. 29.10.2023 10:02
Slekkur á athugasemdum eftir bók Britney Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake er búinn að slökkva á athugasemdum við færslur sínar á samfélagsmiðlinum Instagram. Töluverð reiði hefur beinst að söngvaranum í kjölfar opinberana í nýrri ævisögu Britney Spears. 27.10.2023 16:13
Gemma Owen er gengin út Breska raunveruleikaþáttastjarnan Gemma Owen er gengin út. Hún er nú byrjuð með boxaranum Aadam Hamed en bresk götublöð greina frá því að þau hafi skellt sér saman til Dubai. 27.10.2023 15:26
Tinna er ný markaðsstýra Orku náttúrunnar Orka náttúrunnar hefur ráðið Tinnu Jóhannsdóttur í starf markaðsstýru fyrirtækisins og hefur hún nú þegar hafið störf. Þetta kemur fram í tilkynningu. 27.10.2023 14:46