Fréttamaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Þær litu hvorki til hægri né vinstri“

„Nei, ég er bara alveg undrandi,“ segir eldri borgarinn og fyrr­verandi héraðs­dómarinn Arn­grímur Ís­berg hlæjandi í sam­tali við Vísi spurður að því hvort hann hafi búist við því að mynd hans af gæsa­fjöl­skyldu í Hlíðunum myndi vekja eins mikla athygli og raun ber vitni.

Vonir um að út­breiðslan sé ekki mikil

Niður­stöður sem komnar eru úr greiningu riðu­sýna í Mið­fjarðar­hólfi vekja vonir um að út­breiðslan sé ekki mikil. Því er brýnt að hefta hana með fum­lausum við­brögðum og í því sam­bandi mikil­vægast að taka mögu­lega smit­bera úr um­ferð eins fljótt og hægt er.

Stera­bolti breytti lífi sam­býlis­konunnar í al­gjöra mar­tröð

Karlmaður hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa með áralöngu ofbeldi og hótunum breytt lífi sambýliskonu sinnar í algjöra martröð. Hann fylgdist með ferðum hennar í gegnum síma, talaði um hana sem hóru og hótaði að hringja inn sprengjuhótun á Keflavíkurflugvelli mætti hún til vinnu. Var hann einnig dæmdur fyrir brot á barnaverndarlögum og líkamsárás á frænda konunnar. Karlmaðurinn var gripinn með nokkuð magn stera á sér við heimsókn lögreglu.

Mest hissa á að húsið hafi aldrei verið notað í bíó­mynd

Ein­býlis­hús að Bjarkar­grund 26 á Akra­nesi sem nú er á sölu hefur að sögn fast­eigna­sala vakið gríðar­lega at­hygli. Inn­réttingar, ljós og gólf­efni eru upp­runa­legar frá því að húsið var byggt árið 1968 og er líkt og stigið sé inn í tíma­vél. Fast­eigna­salinn segir fólk mikið spyrja um inn­búið.

Realískur Jóker veldur uppnámi, deilum og usla

Joaquin Phoenix fer með hlutverk hins misheppnaða Flecks sem hann túlkar ekki síst með líkamanum og hreyfingum þannig að hann passar fullkomlega inn í þann drungalega raunveruleika sem hér er lagt upp með að skapa á hvíta tjaldinu.

Ragnar Þór vonsvikinn

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, er vonsvikinn með ákvörðun stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna um að þrengja lánaskilyrði til þess að draga úr útlánavexti.

Hulk öskrar á íslensku

Hinar sívinsælu Marvel-ofurhetjur snúa nú aftur á íslensku eftir áratuga hlé í glænýjum myndasögum sem Bjarni Gautur Eydal gefur út undir merkjum DP-IN, útgáfufyrirtækis sem hann stofnaði gagngert til þess að gera myndasögur úr Marvel-heiminum aðgengilegar ungum lesendum á okkar eldgamla ylhýra.

Sjá meira