Dæmdur kynferðisbrotamaður fær lögmannsréttindi á ný Maður sem dæmdur var fyrir kynferðisbrot gegn fjórum stúlkum hefur fengið lögmannsréttindi sín á ný samkvæmt úrskurði Hæstaréttar. 15.6.2017 17:33
Allir dauðdagar í Game of Thrones teknir saman í 20 mínútna myndbandi Rosalegt myndband sem tekið hefur verið saman af aðdáenda Game of thrones þáttanna sýnir alla dauðdaga í þáttaröðinni. 14.6.2017 23:08
Leiðtogi frjálslyndra demókrata í Bretlandi segir af sér Tim Farron hefur sagt af sér vegna trúarlegra skoðana sinna en hann tók við af Nick Clegg árið 2015. 14.6.2017 22:35
Snoop Dogg fer á kostum við að lýsa eðluatriðinu úr Planet Earth 2 Rapparinn víðfrægi fer á kostum við að útskýra dýralífið fyrir áhorfendum. 14.6.2017 21:38
WOW strandaglópar á Miami komast heim á morgun WOW Air hefur leigt flugvélar til þess að ferja farþega heim sem setið hafa fastir í Miami frá því í gær. 14.6.2017 21:15
Segir Breta ekki geta búist við sömu fríðindum innan ESB hætti þeir við Brexit Guy Verhofstadt, þingmaður Frjálslyndra demókrata á Evrópuþinginu, segir að Bretar verði að gera sér grein fyrir því að þeir muni ekki njóta sömu fríðinda í ESB haldi þeir áfram að vera innan sambandsins. 14.6.2017 20:00
Carlsberg semur við íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið MainManager hefur skrifað undir samning við danska bjórframleiðandann Carlsberg. 14.6.2017 19:12
Segir sífellt fleiri lögreglumenn leita í önnur störf á sama tíma og verkefnum fjölgar Varaformaður Landssambands lögreglumanna, segir að lögreglumenn leiti í sífellt meira mæli í önnur störf. 14.6.2017 18:36
Trump skýtur aftur á borgarstjóra London Donald Trump hæðist að svörum borgarstjórans vegna gagnrýni Trump á ummæli borgarstjórans í kjölfar árásarinnar í London. 5.6.2017 15:04