Lögreglumaður í Texas sviðsetti eigin dauðdaga og flúði til Mexíkó Lögreglyfirvöld í Texas leita nú fyrrverandi lögreglumanns sem sviðsetti eigin dauðdaga til þess að hefja nýtt líf í Mexíkó. 4.5.2017 18:30
Lækkun leikskólagjalda samþykkt á borgarráðsfundi: Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins á móti Fulltrúar meirihlutans í borginni greiddu atkvæði með tillögu um lækkun leikskólagjalda en fulltrúar Sjálfstæðisflokksins greiddu atkvæði á móti. 4.5.2017 17:45
Lokakappræður Macron og Le Pen: Hnattvæðing og hryðjuverk í brennidepli Kappræður á milli Marine Le Pen, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar og miðjumannsins Emmanuel Macron, fyrir frönsku forsetakosningarnar, fóru fram í kvöld. 3.5.2017 23:30
Trump heitir Abbas því að ná fram friði fyrir botni Miðjarðarhafs Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hitti Mahmoud Abbas í dag í Hvíta húsinu og lofaði hinn fyrrnefndi því að hann myndi knýja á um lausnir í deilu Ísraela og Palestínumanna. 3.5.2017 22:00
Sýna hvað Íslendingar sletta mikið: „Þú ert dúddi og þetta er dúddapleis" Hópur fólks í Listaháskóla Íslands hefur tekið sig til undir nafninu Slangrið og vekur athygli á enskuslettum íslendinga. 3.5.2017 21:02
Sakar ESB um að reyna að hafa áhrif á bresku þingkosningarnar Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir suma ráðamenn í ESB reyna að hafa áhrif á komandi þingkosningar. 3.5.2017 21:00
Svala opinberar búninginn í nýju myndbandi: Er komin í „mega keppnisskap“ Svala Björgvinsdóttir, hefur opinberað búninginn sem hún mun stíga á svið í, í Eurovision, næsta þriðjudagskvöld. 3.5.2017 18:57
Eurovision fulltrúi Búlgaríu gerði ekki sömu mistök og íslenski hópurinn Kristian Koskov, yngsti keppandinn í ár, tók með sér búninginn sinn í handfarangri, eftir að hann heyrði af farangursvandræðum íslenska teymisins. 3.5.2017 18:06
Trump átti „gott“ símtal við Pútín um Sýrland: Vilja hittast í júlí Donald Trump og Vladimír Pútín ræddust við í símtali nú á dögunum um Sýrland og vilja hittast í júlí. 2.5.2017 23:30
Ivanka Trump gefur út sjálfshjálparbók handa konum Ivanka Trump, dóttir og sérlegur ráðgjafi Donald Trump, Bandaríkjaforseta, hefur gefið út sjálfshjálparbók handa vinnandi konum og hefur bókin verið harðlega gagnrýnd. 2.5.2017 22:20